Morgunblaðið - 04.11.2021, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 04.11.2021, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2021 Verkefnastjóri með verk-, tækni- eða byggingarfræðimenntun óskast til starfa í framkvæmdadeild Olís. Helstu verkefni • Þátttaka í gerð verkáætlana og undir- búningi viðhaldsverka og nýbygginga • Verkefnastjórnun í viðhaldi og nýframkvæmdum • Eftirlit með hönnun vegna breytinga • Eftirlit með framkvæmdum, úttektir og kostnaðareftirlit viðhalds- og breytingaverka • Samskipti við opinbera aðila Hæfniskröfur • Verk-, tækni-, byggingarfræði eða önnur menntun sem tengist byggingariðnaði • Reynsla af verkefnastjórnun og áætlanagerð nauðsynleg • Reynsla af stjórnun er kostur • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg VERKEFNASTJÓRI Í FRAMKVÆMDADEILD Umsóknir berist til mannauðsstjóra Olís, merktar „verkefnastjóri“ á rbg@olis.is fyrir 7. nóvember nk. Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð. Póstdreifing er dreifingarfyrirtæki sem dreifir dagblöðum, tímaritum, fjölpósti og ýmsu öðru dreifingarefni. Fyrirtækið keppir að því að vera í forystu á sviði dreifingar með því að bjóða víðtæka og áreiðanlega þjónustu á góðu verði. Umsóknir óskast fylltar út á www.postdreifing.is. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Sendu póst á bladberi@postdreifing.is fyrir nánari upplýsingar. Frábærar aukatekjur fyrir duglegt og ábyrgt fólk. BLAÐBERAR ÓSKAST Póstdreifing óskar eftir að ráða blaðbera á höfuðborgarsvæðinu. Dreifing fimm daga vikunnar, þriðjudaga til laugardaga fyrir klukkan 7 á morgnana. %(-& (4,-&1 &# 0$#+" (,#/"&!!, í fjölbreytt og spennandi verkefni á sviði skipulags- og umhverfismála Frjótt andrúmsloft, samhent starfsfólk og gott *,!!++".*413 041,1 %(-& &# 42-,1/$--+" *,!!+/-&# Nánari upplýsingar á www.alta.is Frekari upplýsingar veitir Halldóra Hreggviðsdóttir, framkvæmdastjóri Alta, á halldora@alta.is Umsóknarfrestur er til og með 13. nóvember. '"/$)!+" /)&( /),(&# á starf@alta.is Nauðsynlegur bakgrunnur: » Háskólamenntun með framhaldsgráðu á sviðum sem tengjast viðfangsefnunum s.s. skipulagsfræði, arkitektúr, landslagsarkitektúr, borgarhönnun, náttúrurænum lausnum, landupplýsingum eða landfræði. » Forvitni og frumkvæði. » Áhugi á að takast á við fjölbreytt verkefni og kynna sér nýjungar. » Geta til að vinna úr fjölbreyttum sjónarmiðum og setja í samhengi. » Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð. » Þekking og reynsla af GIS eða AUTOCAD. » Starfsreynsla við tengd verkefni. Við leitum að áhugasömum einstaklingi með sérþekkingu á sviði skipulags- og umhverfismála, sem hefur víða sýn og metnað til að fást við breytingar og ná árangri - í samstarfi við öflugan hóp starfsmanna Alta og viðskiptavina okkar. Verkefni Alta eru um allt land og snúa að þróun byggðar, bæja og borgar, gerð skipulagsáætlana (svæðis-, aðal-, ramma- og deiliskipulags), verndaráætlana, ýmis konar stefnumótun, samráði og umhverfismati áætlana og framkvæmda. Verkefnin eru fjölbreytt, krefjandi og skemmtileg. Starfsmaður í kjötvinnslu óskast Hæfniskröfur: Umsækjandi þarf að vera kjötiðnaðarmaður eða vanur kjötskurði / meðhöndlun á kjöti Nánari upplýsingar um starfið gefur: Bryndís Sigurðardóttir bryndis@kjotsmidjan.is Kjötsmiðjan | Fosshálsi 27-29, 110 Reykjavík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.