Morgunblaðið - 04.11.2021, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2021
Verkefnastjóri með verk-, tækni- eða byggingarfræðimenntun
óskast til starfa í framkvæmdadeild Olís.
Helstu verkefni
• Þátttaka í gerð verkáætlana og undir-
búningi viðhaldsverka og nýbygginga
• Verkefnastjórnun í viðhaldi og
nýframkvæmdum
• Eftirlit með hönnun vegna breytinga
• Eftirlit með framkvæmdum, úttektir
og kostnaðareftirlit viðhalds- og
breytingaverka
• Samskipti við opinbera aðila
Hæfniskröfur
• Verk-, tækni-, byggingarfræði eða önnur
menntun sem tengist byggingariðnaði
• Reynsla af verkefnastjórnun og
áætlanagerð nauðsynleg
• Reynsla af stjórnun er kostur
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum
samskiptum og rík þjónustulund
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg
VERKEFNASTJÓRI Í
FRAMKVÆMDADEILD
Umsóknir berist til mannauðsstjóra Olís, merktar „verkefnastjóri“
á rbg@olis.is fyrir 7. nóvember nk.
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og
heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð.
Póstdreifing er dreifingarfyrirtæki
sem dreifir dagblöðum, tímaritum,
fjölpósti og ýmsu öðru
dreifingarefni.
Fyrirtækið keppir að því að vera í
forystu á sviði dreifingar með því
að bjóða víðtæka og áreiðanlega
þjónustu á góðu verði.
Umsóknir óskast fylltar út á www.postdreifing.is. Viðkomandi þarf að
geta hafið störf fljótlega. Sendu póst á bladberi@postdreifing.is fyrir
nánari upplýsingar.
Frábærar aukatekjur fyrir duglegt og ábyrgt fólk.
BLAÐBERAR ÓSKAST
Póstdreifing óskar eftir að ráða blaðbera á höfuðborgarsvæðinu.
Dreifing fimm daga vikunnar, þriðjudaga til laugardaga fyrir
klukkan 7 á morgnana.
%(-& (4,-&1 &#
0$#+" (,#/"&!!,
í fjölbreytt og spennandi verkefni á sviði
skipulags- og umhverfismála
Frjótt andrúmsloft,
samhent starfsfólk og gott
*,!!++".*413 041,1 %(-& &#
42-,1/$--+" *,!!+/-&#
Nánari upplýsingar á www.alta.is
Frekari upplýsingar veitir
Halldóra Hreggviðsdóttir,
framkvæmdastjóri Alta, á
halldora@alta.is
Umsóknarfrestur er til og með
13. nóvember.
'"/$)!+" /)&( /),(&#
á starf@alta.is
Nauðsynlegur bakgrunnur:
» Háskólamenntun með
framhaldsgráðu á sviðum sem
tengjast viðfangsefnunum
s.s. skipulagsfræði, arkitektúr,
landslagsarkitektúr,
borgarhönnun, náttúrurænum
lausnum, landupplýsingum eða
landfræði.
» Forvitni og frumkvæði.
» Áhugi á að takast á við fjölbreytt
verkefni og kynna sér nýjungar.
» Geta til að vinna úr fjölbreyttum
sjónarmiðum og setja í samhengi.
» Skipulögð og sjálfstæð
vinnubrögð.
» Þekking og reynsla af GIS eða
AUTOCAD.
» Starfsreynsla við tengd verkefni.
Við leitum að áhugasömum einstaklingi með sérþekkingu á sviði
skipulags- og umhverfismála, sem hefur víða sýn og metnað til að fást
við breytingar og ná árangri - í samstarfi við öflugan hóp starfsmanna
Alta og viðskiptavina okkar.
Verkefni Alta eru um allt land og snúa að þróun byggðar, bæja og
borgar, gerð skipulagsáætlana (svæðis-, aðal-, ramma- og deiliskipulags),
verndaráætlana, ýmis konar stefnumótun, samráði og umhverfismati
áætlana og framkvæmda.
Verkefnin eru fjölbreytt, krefjandi og skemmtileg.
Starfsmaður í
kjötvinnslu óskast
Hæfniskröfur:
Umsækjandi þarf að vera kjötiðnaðarmaður eða
vanur kjötskurði / meðhöndlun á kjöti
Nánari upplýsingar
um starfið gefur:
Bryndís Sigurðardóttir
bryndis@kjotsmidjan.is
Kjötsmiðjan | Fosshálsi 27-29, 110 Reykjavík