Morgunblaðið - 10.11.2021, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 2021
Greið leið
– til fram
Við ráðum í 100 stöðu
a
r
Þeir Gísli Freyr Valdórsson, ritstjóri Þjóðmála, og Stefán Pálsson sagnfræð-
ingur eru gestir Andrésa Magnússonar í Dagmálum í dag, en þar var end-
urnýjun ríkisstjórnarsamstarfs efst á baugi í bland við kjörbréfamál.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Styttist í stjórnarmyndun
Á fimmtudag: Hæg breytileg átt,
þurrt og bjart með köflum. Frost-
laust við S-ströndina, annars frost
1-9 stig. Austan 5-10 SV til undir
kvöld og skúrir/él með hita kring-
um frostmark. Á föstudag: SA-læg átt 3-10 m/s. Skýjað og líkur á slyddu/snjókomu
með SA- og A-ströndinni. Hiti um og yfir frostmarki syðst annars vægt frost.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.25 Menningin
13.35 Útsvar 2007-2008
14.40 Manstu gamla daga?
15.30 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarpsins
15.45 Af fingrum fram
16.25 Líkamstjáning – Far-
símaþræll
17.00 Mótorsport
17.30 Í fremstu röð
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Múmínálfarnir
18.23 Hæ Sámur
18.30 Sjóræningjarnir í næsta
húsi
18.41 Eldhugar – Agnodice –
kvensjúkdómalæknir
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
18.54 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Íslensku mennta-
verðlaunin
20.35 Kiljan
21.15 Neyðarvaktin
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Dulin skömm stríðs-
reksturs: Áfallastreitu-
röskun
23.15 Herör gegn hrotum
00.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 Young Rock
14.25 The Moodys
14.50 Heil og sæl?
15.25 The Unicorn
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves
Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.30 Missir
20.10 Survivor
21.00 New Amsterdam
21.50 Good Trouble
22.35 Interrogation
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 Dexter
00.55 The Resident
01.40 Walker
02.25 Reprisal
03.20 Tónlist
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The Great Christmas
Light Fight
10.05 All Rise
10.50 Tribe Next Door
11.35 GYM
12.00 Hálendisvaktin
12.30 Nostalgía
12.35 Nágrannar
12.55 Um land allt
13.25 Gulli byggir
13.55 Temptation Island
14.35 Sendiráð Íslands
15.00 Inside Ikea
16.00 A Big Lego Christmas
16.50 Last Week Tonight with
John Oliver
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Afbrigði
19.35 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
20.05 Amazing Grace
20.50 Intruder
21.40 Insecure
22.15 Sex and the City
22.50 Chucky
23.55 NCIS
00.40 Outlander 5
18.30 Fréttavaktin
19.00 Markaðurinn
19.30 Saga og samfélag
20.00 Kvennaklefinn
Endurt. allan sólarhr.
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Tónlist
20.00 Þegar – Sigfríður Inga
Karlsdóttir
20.30 Uppskrift að góðum
degi – Jökulsárgljúfur
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Afganistan í öðru ljósi.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Þjóðsögukistan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Í verum,
seinna bindi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
10. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:42 16:43
ÍSAFJÖRÐUR 10:04 16:31
SIGLUFJÖRÐUR 9:47 16:13
DJÚPIVOGUR 9:15 16:08
Veðrið kl. 12 í dag
Norðan 8-15 m/s í dag og snjókoma eða él á norðanverðu landinu. Hægari vindur og dá-
lítil él sunnanlands framan af degi, en vaxandi norðanátt þar síðdegis og léttir til. Hiti
kringum frostmark.
Það er engin leið
að hafa tölu á öll-
um þeim hlaðvörp-
um, sem upp hafa
sprottið á Íslandi á
síðustu mánuðum.
Óhætt er að full-
yrða að þau skipta
hundruðum, enda
ódýrt og auðvelt
að koma sér upp
slíku þingi, til þess að tala út í ljósvakann um
áhugamál sín og hlustendanna.
En þeim mun skrýtnara er að fjölmiðlaeftirlit
ríkisins, sem raunar kallar sig fjölmiðlanefnd,
virðist hafa einsett sér að hlaðvörpin skuli skrá-
setjast sem fjölmiðlar, sæta gjaldtöku og heyra
undir eftirlit og lög þessarar skrýtnu stofnunar,
sem raunar hefur ekki gengið of vel að rækja það
hlutverk, sem henni er þó ætlað að lögum.
Það má spyrja hver tilgangurinn og lögmætið
er með þessari útþenslustefnu fjölmiðlaeftirlits-
ins. Hvers vegna verið sé að sóa tíma og fjár-
munum borgaranna í atvinnubótavinnu af þessu
tagi. Það má líka spyrja hvort það muni nokkurs
staðar láta staðar numið. Enn fremur hvort þessi
galskapur sé til nokkurs annars fallinn en að bæla
tjáningarfrelsið og draga úr fjölbreytileika ís-
lenskrar menningar og þjóðlífs.
En þá værum við að spyrja rangrar spurningar.
Frumspurningin hlýtur að vera hvers vegna verið
er að starfrækja eftirlitsstofnun með fjölmiðlum.
Má hugsa sér eitthvað óþarflegra og ógeðfelldara
í lýðræðisþjóðfélagi?
Ljósvakinn Andrés Magnússon
Fjölmiðlaeftirlit
ríkisins
Eftirlit Það er einfalt og ódýrt
að koma sér upp hlaðvarpi.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Yngvi Eysteins vakna
með hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir
leikir í eftirmið-
daginn á K100.
16 til 18 Síð-
degisþátturinn
Taktu skemmtilegri leiðina heim
með Loga Bergmann og Sigga
Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Jóhanna
Guðrún tón-
listarkona
var að gefa
út glænýtt
jólalag, lag-
ið Ætla ekki
að eyða
þeim ein. Er
lagið mjög
poppað og
hresst og
nokkuð
ólíkt þeim
stíl sem einkenndi jólaplötuna
hennar í fyrra. Jóhanna segir í við-
tali við Síðdegisþáttinn að það hafi
einmitt verið þannig sem hún vildi
hafa lagið. Hún ræddi um lagið og
lífið í viðtalinu við þá Loga Berg-
mann og Sigga Gunnars.
Nanar er fjallað um málið á
K100.is.
Jóhanna Guðrún:
„Ég er svo mikið
jólabarn“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 3 rigning Lúxemborg 6 heiðskírt Algarve 18 heiðskírt
Stykkishólmur 1 alskýjað Brussel 10 heiðskírt Madríd 16 heiðskírt
Akureyri 0 snjókoma Dublin 12 skýjað Barcelona 14 skýjað
Egilsstaðir 2 rigning Glasgow 11 skýjað Mallorca 15 alskýjað
Keflavíkurflugv. 2 súld London 13 skýjað Róm 18 skýjað
Nuuk -6 heiðskírt París 10 heiðskírt Aþena 18 skýjað
Þórshöfn 7 léttskýjað Amsterdam 10 súld Winnipeg 3 léttskýjað
Ósló 9 alskýjað Hamborg 9 heiðskírt Montreal 12 skýjað
Kaupmannahöfn 9 alskýjað Berlín 8 heiðskírt New York 18 heiðskírt
Stokkhólmur 5 súld Vín 8 heiðskírt Chicago 13 alskýjað
Helsinki 4 skúrir Moskva -1 heiðskírt Orlando 23 léttskýjað
DYk
U