Morgunblaðið - 09.12.2021, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 09.12.2021, Qupperneq 34
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2021 ALVÖRU VERKFÆRI VERKFÆRASALAN • SÍÐUMÚLA 9, REYKJAVÍK • DALSHRAUNI 13, HAFNARFIRÐI • TRYGGVABRAUT 24, AKUREYRI • S: 560 8888 • vfs.is 190 EITTRAFHLÖÐUKERFI YFIR VERKFÆRI vfs.is Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum Bjóðum MESTA úrval á Íslandi af smáum og stórum vogum Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Meðalverð á slægðum þorski hefur á þessu ári verið með því hæsta á fisk- mörkuðum á undanförnum tæpum 15 árum og hefur meðalverð það sem af er þessu ári verið 400,83 krónur á kíló. Eins og sést hér á myndinni fyrir ofan er ljóst að meðalverð árs- ins 2021 er langt umfram það verð sem tíðkast hefur. Skýringar þess að verð sé hátt kunna að vera margar en mikil- vægur þáttur í verðhækkunum hef- ur verið skert framboð að mati þeirra í greininni. Skertar hafa verið aflaheimildir í þorski um 13% við Ís- landsstrendur en 20% í Barentshafi auk þess sem staða þorsksins í Norðursjó er enn slæm. Skerðing veiðiheimildanna á Íslandsmiðum og í Barentshafi var þó mun minni en gæti verið vegna jöfnunartækis í aflareglu. Verð áfram hátt á næsta ári Án jöfnunar kynni þorskkvótinn fyrir fiskveiðiárið 2021/2022 á Ís- landsmiðum að hafa verið skertur um 27% í 188 þúsund tonn og í Bar- entshafi um 43% í 506 þúsund tonn. Bendir þetta til þessa að verð á þorski muni haldast hátt á næsta ári og jafnvel lengur. Árgangar sem koma inn í viðmiðunarstofninn um- hverfis Ísland 2023 og 2024 eru tald- ir vera þokkalega stórir en ekki er vitað með vissu í hversu miklum mæli þeir muni bæta upp skerðingar þorskkvótans, hvað þá minni stofn í Barentshafi. Minnkar líkur á verkfalli Þrátt fyrir takmarkað framboð og mikla eftirspurn er ekki sjálfgefið að verði blóm í haga hjá öllum sjávar- útvegsfyrirtækjum landsins þar sem minna hráefni gæti haft neikvæð áhrif á rekstur sumra fyrirtækja. En hjá öðrum gæti hærra verð mætt þeim áskorunum. Eitt er þó víst og það er að sjó- menn virðast margir hverjir ánægð- ir með sinn hlut og viðurkenndi Val- mundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, í Morg- unblaðinu á dögunum að ekki væri til staðar mikill vilji innan raða fé- lagsmanna til að grípa til allsherj- arverkfalls til að knýja fram samn- inga, meðal annars vegna góðs afurðaverðs. Meðalverð á slægðum þorski frá ársbyrjun 2007 Kr./kg 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 700 600 500 400 300 200 100 10 dagar með hæsta verð frá janúar 2007 Dagur kr./kg Dagur kr./kg 1. 21.10.2021 683,77 6. 16.9.2020 638,75 2. 22.9.2021 674,35 7. 5.1.2020 624,35 3. 29.9.2021 661,79 8. 1.9.2021 622,96 4. 28.12.2015 649,76 9. 9.9.2020 618,85 5. 5.11.2020 643,11 10. 26.8.2021 612,31 Meðalverð það sem af er ári 2021: 400,83 kr./kg 2020 2021 Fjöldi daga 10 32 Af 50 dögummeð hæsta meðalverðið frá janúar 2007: Verð á fiskmörkuðum óvenjuhátt - Meðalverð slægðs þorsks það sem af er ári 400,83 krónur á kíló - Náði 688,73 krónum 21. október - Af þeim 50 dögum sem verð hefur verið hæst á undanförnum 15 árum voru 32 dagar á þessu ári Morgunblaðið/Brynjar Gauti Landað Margir eru ánægðir með verð á mörkuðum þessa dagana. Afurðaverð á markaði 8. desember 2021,meðalverð, kr./kg Þorskur, óslægður 422,55 Þorskur, slægður 434,10 Ýsa, óslægð 388,95 Ýsa, slægð 389,08 Ufsi, óslægður 230,16 Ufsi, slægður 271,33 Gullkarfi 308,29 Blálanga, óslægð 273,17 Blálanga, slægð 239,51 Langa, óslægð 246,87 Langa, slægð 285,52 Keila, óslægð 49,52 Keila, slægð 99,75 Steinbítur, óslægður 251,00 Steinbítur, slægður 405,00 Skötuselur, slægður 804,00 Grálúða, slægð 409,03 Skarkoli, slægður 599,03 Þykkvalúra, slægð 1.137,87 Langlúra, óslægð 197,00 Langlúra, slægð 245,00 Sandkoli, óslægður 11,00 Skrápflúra, óslægð 10,00 Skrápflúra, slægð 10,00 Bleikja, flök 1.795,00 Regnbogasilungur, flök 3.176,00 Gellur 1.505,04 Hlýri, óslægður 341,44 Hlýri, slægður 406,93 Lúða, slægð 762,44 Lýsa, óslægð 88,72 Náskata, slægð 10,96 Stórkjafta, slægð 171,80 Trjónukrabbi 20,00 Undirmálsýsa, óslægð 132,08 Undirmálsýsa, slægð 138,00 Undirmálsþorskur, óslægður 233,25 Undirmálsþorskur, slægður 233,11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.