Morgunblaðið - 09.12.2021, Side 60

Morgunblaðið - 09.12.2021, Side 60
60 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 2021 Meistaradeild karla E-RIÐILL: Bayern München – Barcelona................. 3:0 Benfica – Dynamo Kiev ........................... 2:0 Lokastaðan: Bayern M. 6 6 0 0 22:3 18 Benfica 6 2 2 2 7:9 8 Barcelona 6 2 1 3 2:9 7 Dynamo Kiev 6 0 1 5 1:11 1 _ Bayern og Benfica í 16-liða úrslit, Barce- lona í Evrópudeildina. F-RIÐILL: Atalanta – Villarreal ......................... frestað Manchester Utd – Young Boys............... 1:1 Staðan: Manch. Utd 6 3 2 1 11:8 11 Villarreal 5 2 1 2 9:7 7 Atalanta 5 1 3 1 10:10 6 Young Boys 6 1 2 3 7:12 5 _ Manchester United í 16-liða úrslit ásamt Atalanta eða Villarreal. G-RIÐILL: Salzburg – Sevilla ..................................... 1:0 Wolfsburg – Lille...................................... 1:3 Lokastaðan: Lille 6 3 2 1 7:4 11 Salzburg 6 3 1 2 8:6 10 Sevilla 6 1 3 2 5:5 6 Wolfsburg 6 1 2 3 5:10 5 _ Lille og Salzburg í 16-liða úrslit, Sevilla í Evrópudeildina. H-RIÐILL: Juventus – Malmö .................................... 1:0 Zenit Pétursborg – Chelsea .................... 3:3 Lokastaðan: Juventus 6 5 0 1 10:6 15 Chelsea 6 4 1 1 13:4 13 Zenit Pétursborg 6 1 2 3 10:10 5 Malmö 6 0 1 5 1:14 1 _ Juventus og Chelsea í 16-liða úrslit, Zenit í Evrópudeildina. Meistaradeild kvenna A-RIÐILL: Servette – Wolfsburg............................... 0:3 Chelsea – Juventus .................................. 0:0 Staðan: Chelsea 5 3 2 0 13:4 11 Juventus 5 2 2 1 8:4 8 Wolfsburg 5 2 2 1 13:7 8 Servette 5 0 0 5 0:19 0 B-RIÐILL: Kharkiv – París SG .................................. 0:6 Breiðablik – Real Madrid ........................ 0:3 Staðan: París SG 5 5 0 0 19:0 15 Real Madrid 5 3 0 2 9:6 9 Kharkiv 5 1 1 3 2:12 4 Breiðablik 5 0 1 4 0:12 1 Katar Deildabikarinn, B-riðill: Al-Arabi – Qatar SC ................................ 2:3 - Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrra mark Al-Arabi og lék fyrri hálfleikinn. >;(//24)3;( Subway-deild kvenna Haukar – Grindavík ............................. 68:63 Skallagrímur – Fjölnir....................... 70:105 Njarðvík – Breiðablik .......................... 68:67 Keflavík – Valur ................................. (67:67) Staðan fyrir leik Keflavíkur og Vals: Njarðvík 12 10 2 836:711 20 Fjölnir 12 9 3 990:869 18 Valur 10 7 3 805:686 14 Keflavík 10 6 4 827:740 12 Haukar 8 5 3 567:481 10 Grindavík 12 4 8 869:950 8 Breiðablik 11 2 9 765:863 4 Skallagrímur 11 0 11 618:977 0 Evrópubikar FIBA Kiev – Antwerp Giants ....................... 90:82 - Elvar Már Friðriksson átti 10 stoðsend- ingar og tók 4 fráköst fyrir Antwerp en skoraði ekki stig á 30 mínútum. Belgía/Holland Leeuwarden – Landstede Hammers 73:94 - Þórir Guðmundur Þorbjarnarson skor- aði 4 stig fyrir Landstede og átti 2 stoð- sendingar á 14 mínútum. Feyenoord – Hague Royals.............. 103:69 - Snorri Vignisson skoraði 14 stig fyrir Hague, tók 6 fráköst og átti 2 stoðsend- ingar á 29 mínútum. NBA-deildin Dallas – Brooklyn............................... 99:102 San Antonio – New York ................. 109:121 LA Lakers – Boston......................... 117:102 >73G,&:=/D KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: TM-hellirinn: ÍR – Grindavík .............. 18.15 Höllin Ak.: Þór Ak. – Valur ...................... 19 IG-höllin: Þór Þ. – KR.......................... 20.15 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Framhús: Fram – Haukar................... 19.30 1. deild kvenna, Grill 66-deildin: Dalhús: Fjölnir/Fylkir – HK U ........... 18.30 1. deild karla, Grill 66-deildin: Víkin: Berserkir – ÍR ................................ 20 Dalhús: Vængir Júpíters – Selfoss U . 20.30 Í KVÖLD! ínó og verður því í efri styrkleika- flokknum en Chelsea í þeim neðri þegar dregið verður til sextán liða úrslitanna. Ekki var hægt að ljúka riðla- keppninni í gærkvöld þar sem leik Atalanta og Villarreal var frestað þar til í dag vegna snjókomu á Ítal- íu. Benfica, Lille og Salzburg tryggðu sér hin þrjú lausu sætin sem voru eftir en Barcelona er úr leik. Dregið verður á mánudaginn um hverjir mætast í útsláttar- keppninni sem hefst 15. febrúar. Chelsea missti efsta sæti H-riðils Meistaradeildar karla í fótbolta úr höndum sér í gærkvöld þegar Magomed Ozdoev jafnaði, 3:3, fyrir Zenit í leik liðanna í Pétursborg í Rússlandi, á fjórðu mínútu í upp- bótartíma. Allt stefndi í að annað mark Timo Werners í leiknum á 85. mínútu, sem kom Chelsea í 3:2, myndi tryggja ríkjandi Evrópumeisturum sigurinn og toppsætið. Þar með vann Juventus riðilinn með því að sigra Malmö, 1:0, í Tór- Juventus náði efsta sætinu úr höndum Chelsea AFP Skoraði Moise Kean fagnar sigurmarki sínu fyrir Juventus gegn Malmö. MEISTARADEILDIN Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ekki tókst Breiðabliki að skora gegn Real Madrid á Kópavogsvellinum í gærkvöld, frekar en í fyrstu fjórum leikjum sínum í Meistaradeild kvenna. Real Madrid vann mjög öruggan sigur, 3:0, og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar þótt einni umferð sé ólokið. Hríðarveðrið og hvítur völlurinn slógu alls ekki spænska liðið út af laginu því það tók völdin strax á upphafsmínútunum og réð gangi leiksins frá byrjun. Strax á 10. mínútu skoraði sænska landsliðskonan Kosovare Asllani með laglegu skoti upp í markvink- ilinn af stuttu færi í kjölfarið á stuttri hornspyrnu frá hægri. Telma Ívarsdóttir varði nokkrum sinnum vel í marki Blika í fyrri hálf- leik en hún réð ekki við vítaspyrnu frá Asllani á 40. mínútu, eftir að sú sænska var felld í vítateignum. Breiðablik komst mun betur inn í leikinn í seinni hálfleik og náði að ógna marki Spánverjanna nokkrum sinnum. Agla María Albertsdóttir og Hildur Antonsdóttir voru næstar því að skora á 83. og 85. mínútu þegar Misa markvörður varði tvö hörku- skot þeirra. Rétt á undan hafði Claudia Zornoza hinsvegar gert út um leikinn með því að skora þriðja mark Real Madrid. Breiðablik á þá aðeins einn leik eftir í þessu ævintýri, útileikinn gegn París SG í næstu viku en PSG hefur unnið alla sína leiki í riðlinum og ekki fengið á sig mark. Morgunblaðið/Unnur Karen Snjóbolti Karitas Tómasdóttir í baráttu við Esther González í leik Breiðabliks og Real Madrid á snævi þöktum Kópavogsvellinum í gærkvöld. Enn bið eftir fyrsta marki - Breiðablik fékk færi undir lokin gegn Real Madrid en mátti sætta sig við 0:3 tap Njarðvík vann Breiðablik í Subway- deild kvenna í körfuknattleik í Njarðvík í gær, 68:67, eftir mikla spennu. Diane Diéné tryggði Njarð- vík bæði stigin þegar hún skoraði úr tveimur vítaskotum þegar um hálf mínúta var eftir. Njarðvík er með 20 stig eftir að hafa unnið tíu af fyrstu tólf leikjunum. Er liðið á toppnum en Breiðablik hefur aðeins unnið tvo leiki og er í næstneðsta sæti. Hin átján ára gamla Tinna Guð- rún Alexandersdóttir fór fyrir Haukum sem sigruðu Grindvíkinga 68:63 á Ásvöllum. Tinna var stiga- hæst hjá Haukum með 21 stig og var með mjög góða skotnýtingu. Haukar eru með 10 stig í 5. sæti en liðið hefur leikið töluvert færri leiki en önnur lið vegna anna í Evrópu- keppni. Fjölnir vann stórsigur á Skalla- grími, 105:70, þegar liðin mættust í Borgarnesi og er Fjölnir tveimur stigum á eftir toppliði Njarðvíkur. Í Keflavík voru úrslitin ekki ráðin þegar blaðið fór í prentun. _ Stigaskor og fleira úr leikj- unum er að finna á mbl.is/sport/ korfubolti. Morgunblaðið/Unnur Karen Á Ásvöllum Rósa Björk Pétursdóttir úr Haukum og Thea Ólafía Lucic Jóns- dóttir úr Grindavík takast á í Hafnarfirði í gærkvöldi. Héldu toppsætinu með naumindum - Fjölnir tveimur stigum á eftir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.