Morgunblaðið - 14.12.2021, Side 26

Morgunblaðið - 14.12.2021, Side 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 2021 Finndu happatöluna í fimmtudagsblaði Morgunblaðsins og þú gætir unnið Galaxy Chromebook Go og Galaxy Z Flip3 frá Samsung. Verður næsti fimmtudagur þinn happadagur? Hagfræðingurinn og fjölmiðlakonan Sæunn Gísladóttir er þýðandi bókarinn- ar Ósýnilegar konur eftir Caroline Criado Perez sem hefur heldur betur vak- ið athygli víða um heim síðan hún kom úr árið 2019. Hún var gestur Rósu Margrétar í Dagmálum. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Konur þjást meira en þarf í daglegu lífi Á miðvikudag: Suðvestan 10-18 m/s og skúrir eða él, en bjartviðri austanlands. Dregur úr vindi um kvöldið. Hiti 0 til 5 stig. Á fimmtudag: Sunnan 8-15, en 13- 20 undir kvöld, hvassast í vindstrengjum á vestanverðu landinu. Rigning eða súld, en þurrt á Norður- og Austurlandi. Hiti 3 til 10 stig. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.25 Menningin 13.30 Aðstoðarmenn jóla- sveinanna 13.40 Sætt og gott – jól 13.50 Opnun 14.25 Íslendingar 15.30 Jóladagatalið: Jólasótt 15.55 Menningin – samantekt 16.15 Græn jól Susanne 16.20 Danmörk – Brasilía 18.05 Landakort 18.10 KrakkaRÚV 18.11 Jóladagatalið: Saga Selmu 18.24 Jóladagatalið: Jólasótt 18.50 Jólalag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 JÓL 20.10 Bóndajól 21.10 Frelsið 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.25 Bláa línan 23.25 Ógn og skelfing 00.10 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.12 The Late Late Show with James Corden 12.52 Survivor 13.36 Gordon, Gino and Fred: Road Trip 14.50 The King of Queens 15.12 Everybody Loves Raymond 15.35 Geimhundar – ísl. tal 17.00 Fjársjóðsflakkarar 17.10 Fjársjóðsflakkarar 17.25 Tilraunir með Vísinda Villa 17.30 Jóladagatal Hurða- skellis og Skjóðu 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 Jóladagatal Hurða- skellis og Skjóðu 19.10 The Moodys 19.40 A.P. BIO 20.10 A Christmas Carousel 21.45 FBI: Most Wanted 22.35 The Good Fight 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 Dexter 00.55 New Amsterdam 01.40 The Bay 02.30 Interrogation Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Jóladagatal Árna í Ár- dal 09.35 Divorce 10.00 Jamie’s Quick and Easy Food 10.25 Suits 11.15 Saved by the Bell 11.35 The Office 12.00 Friends 12.35 Nágrannar 12.55 Friends 13.20 The Office 13.40 Amazing Grace 14.30 Matargleði Evu 14.55 Katy Keene 15.35 Lögreglan 16.00 Punky Brewster 16.25 10 Years Younger in 10 Days 17.25 Bold and the Beautiful 17.50 Nágrannar 18.20 Annáll 2021 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Shark Tank 19.55 Masterchef USA 20.35 The Goldbergs 21.00 S.W.A.T. 21.45 SurrealEstate 22.30 Insecure 23.00 The Wire 24.00 Coroner 00.45 Insecure 18.30 Fréttavaktin 19.00 Matur og heimili 19.30 Lífið er lag 20.00 433.is Endurt. allan sólarhr. 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.30 Blönduð dagskrá 22.30 Blandað efni 20.00 Að norðan (e) 20.30 Eitt og annað – af jól- um Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Krakkakastið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Í verum, seinna bindi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 14. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:16 15:31 ÍSAFJÖRÐUR 12:01 14:55 SIGLUFJÖRÐUR 11:45 14:36 DJÚPIVOGUR 10:54 14:51 Veðrið kl. 12 í dag Austan strekkingur og snjókoma eða slydda norðantil snemma. Snýst í SV 5-13 á morgun með skúrum eða éljum, en rofar til á N- og Alandi síðdegis.Hiti 0 til 6 stig, mildast við suðurströndina. Það skiptust á skin og skúrir í hádegis- fréttum Bylgjunnar síðastliðinn laugardag, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Þær hóf- ust, eins og lög gera ráð fyrir, á nýjustu fréttum af kórónu- veirufaraldrinum og eftir að víða hafði verið komið við lauk inn- gangi þular með þess- um orðum: „Einn sjúklingur lést á Landspítalanum af völdum Covid-19 í gær, Snorri Másson.“ Ég verð að viðurkenna að mér brá nokkuð við þessi tíðindi, eins og ábyggilega fleirum, enda kannaðist ég aðeins við Snorra. Fínn gaur. Ég þurfti þó ekki að syrgja lengi en strax í þarnæstu frétt dró aftur til tíðinda, svo um munaði. Hún fjallaði um frækinn sigur Akureyringsins knáa Birkis Blæs Óðinssonar í sænska Idolinu kvöldið áður. Inngangi þular að þeirri frétt lauk á þennan veg: „Þetta er enn ein staðfestingin á sterkri stöðu Akureyrar sem tónlistarbæjar, segir bæjarstjór- inn, Snorri Másson.“ Einmitt það. Ekki nóg með að okkar maður væri á örfáum mínútum risinn upp frá dauðum, heldur var hann líka orðinn bæjarstjóri á Akureyri. Er það vel, ég er ekki í vafa um að Snorri á eftir að taka vel til hendinni nyrðra. Ætli Ásthildur viti af þessu? Annars heyrir maður ekki alltaf mun á kommum og punktum í útvarpi. Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Dauði og upprisa Snorra Mássonar Sprellifandi Snorri Más- son er enn á meðal vor. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Friðrik Ómar fékk að rifja upp „bernskubrek“ sín í Síðdegisþætt- inum á föstudag með þeim Loga Bergmann og Sigga Gunnars en þeir grófu upp gamla upptöku frá 1997, lagið Jól um jól með Friðriki, sem vakti mikla lukku. Var Friðrik aðeins 15 ára þegar hann söng lagið og tók það upp, en hann samdi bæði lagið og textann sjálfur og gaf út. „Ég er í mútum eins og kannski heyrist,“ sagði Friðrik en hann sagðist hafa keypt tölvu af Gunnari Þórðarsyni sem hann vann lagið á. Hlustaðu á viðtalið á K100.is. Friðrik Ómar skammast sín ekki fyrir bernskubrekin Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 3 skúrir Lúxemborg 6 skýjað Algarve 16 skýjað Stykkishólmur 3 skýjað Brussel 9 skýjað Madríd 13 heiðskírt Akureyri -2 léttskýjað Dublin 7 rigning Barcelona 14 léttskýjað Egilsstaðir -3 heiðskírt Glasgow 6 alskýjað Mallorca 15 léttskýjað Keflavíkurflugv. 2 alskýjað London 10 alskýjað Róm 11 heiðskírt Nuuk -2 léttskýjað París 7 þoka Aþena 10 skýjað Þórshöfn 6 léttskýjað Amsterdam 9 súld Winnipeg -6 léttskýjað Ósló 3 alskýjað Hamborg 8 skýjað Montreal 6 léttskýjað Kaupmannahöfn 7 skýjað Berlín 8 súld New York 8 heiðskírt Stokkhólmur 1 skýjað Vín 4 léttskýjað Chicago 5 léttskýjað Helsinki 1 rigning Moskva -1 snjókoma Orlando 24 heiðskírt DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.