Morgunblaðið - 31.12.2021, Síða 54

Morgunblaðið - 31.12.2021, Síða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 31.12. 2021 „Félagi 2020“ er skúlptúr sem ég hef verið að hugsa um í þó nokkur ár. Ég bjó persónuna fyrst til árið 1999 og ímyndaði mér aldrei að hún ætti mikla framtíð fyrir sér; hún var fyrst og fremst afsökun til að búa til mitt fyrsta upplagsverk. En næstu tvo áratugi breyttist félaginn í eitthvað sem líktist systkini og hefur öðlast sitt eigið líf. Þessi persónuleiki í sínum ýmsu myndum hefur einnig orðið leið fyrir mig til að koma hugsunum mínum og athugasemdum á framfæri. Undir lok ársins 2019 langaði mig til að búa til verk, sem myndi heiðra 20 ára sam- fylgd mína með Félaganum. Ég komst að nið- urstöðu um það hvernig „Félaginn 2020“ ætti að líta út á fystu dögum faraldursins 2020 og stellingin höfðaði til mín. Persónan liggur á grúfu á jörðinni og ofan á henni hvílir þungi alls þess sem hvílir á huga mér. Ég vona að áhorfendur geti líka sleppt takinu á hugsunum sínum, kvíða og tilfinningum inn í þetta rými. Að sama skapi og styttan ber þessa byrði stendur hún einnig fyrir hlé, sem er mikil þörf fyrir – augnablik til þess að safna kröftum á ný áður en staðið er á fætur og lífið heldur áfram. Tilvera „Félagans 2020“ er á mörkum þess, sem gerst hefur á undanförnum 20 árum og þess sem koma skal. Ég held að það sé í lagi að viðurkenna að stundum féllum við kylliflöt á andlitið – og gætum haldið áfram að gera það – þegar við tókumst á við erfiðleikana, sem munu smitast yfir í árið 2021. En ég sæki bjartsýni í þá hugmynd að stutt hlé geti líkt og hjá Félaganum verið leið til þess að byggja upp þrautseigju áður en áfram er haldið. © 2021 KAWS KAWS, Félagi 2020, 2020, brons og málning, 45,6 x 240,0 x 121,6 cm, upplag þrjú eintök. ©KAWS/Ljósmynd Jonty Wilde Þessi skúlptúr veitir margþráð tækifæri til að safna krafti á ný – og endurnýja sig – þegar við búum okkur undir að takast á við það sem er í vændum á árinu fram undan. KAWS, einnig þekktur sem Brian Donnelly, er listamaður búsettur í New York. En ég sæki bjartsýni í þá hugmynd að stutt hlé geti líkt og hjá Félaganum verið leið til þess að byggja upp þrautseigju áður en áfram er haldið. HORFUR Í HEIMI: ÁRIÐ Í GEGNUM LINSU LISTAMANNSINS ’’ Félagi til að bera byrðar okkar Listamaðurinn Brian Donnelly, þekktur sem KAWS, í vinnustofu sinni í Brooklyn. Yael Malka/The New York Times
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.