Saga


Saga - 2018, Blaðsíða 12

Saga - 2018, Blaðsíða 12
Brúðkaup Hólmfríðar og Jóns var haldið 4. september 1636. kvonarmundur hans var fimm hundruð hundraða, þar á meðal jörðin Ögur, en Þórunn móðir Hólmfríðar gaf með henni þrjú hundr - uð hundraða, þar af eitt hundrað í silfri. Samanlagt var með gjöf þeirra hjóna því að andvirði tæplega 50 meðaljarða og þau í hópi með allra auðugasta fólki landsins.17 Tæpri viku fyrir brúðkaupið tók Jón við Vatnsfirði í Ísafjarðar - djúpi og embætti prófasts í norðurhluta Ísafjarðarsýslu og Stranda - sýslu. Leið Jóns að Vatnsfirði var nokkuð hlykkjótt. Sr. Gísli Einars - son, bróðir Odds biskups, hélt staðinn á undan Jóni en Ari í Ögri lagði sig allan fram um að sonur hans fengi þetta brauð. Hinn 28. maí 1634 fékk Jón vonarbréf fyrir Vatnsfirði, svo hann fengi stað inn á eftir sr. Gísla. Lögðu þeir feðgar allt kapp á það við sr. Gísla að hann myndi sleppa staðnum sem fyrst en á það féllst hann ekki. Gekk það svo langt að bróðursonur og nafni Gísla, Gísli Oddsson Skálholtsbiskup skarst í leikinn. Hann ritaði bréf til Ara 13. febrúar 1635. Af bréfinu má lesa að Ari hafi ýjað að því við biskup að Vatnsfjarðarstaður sé illa og óvirðulega haldinn og því þurfi sr. Gísli að víkja. Biskup biður þá feðga að vera þolinmóða og segir að hann hafi ráðlagt sr. Gísla að halda staðinn þangað til að hann hafi örugga vist annars staðar og nefnir Stað á Reykjanesi sem fýsilegan kost.18 Þetta létu þeir feðgar ekki segja sér tvisvar og var Jón kominn með loforð Pros Mundt höfuðsmanns fyrir Stað á Reykjanesi einum mánuði síðar. Nú gæti hann skipt við sr. Gísla á brauðum. Hann féllst á það 17. maí þá um vorið á móti því að Jón kæmi yngsta syni hans í skóla á sinn kostnað og sýna Gísla mildi við afhendingu staðarins ásamt fleiru. Um þetta leyti lýstu sóknarmenn í Vatnsfirði því yfir að þeir vildu fá Jón sem sinn prest, líklega að undirlagi Ara. Hinn 16. júlí 1635 stóð höfuðsmaðurinn við gefið loforð frá því í mars og veitti Jóni Stað á Reykjanesi. Beið Jón ekki boðanna heldur krafðist þess þá þegar að býtta brauðunum og fá Vatnsfjörð. Sr. Gísli gunnar marel hinriksson10 17 Til samanburðar má geta þess að um aldamótin 1700 voru einungis sex jarðeig- endur sem áttu yfir fimm hundruð hundraða. Hannes Þorsteinsson, „Annáll séra Jóns prófasts Arasonar í Vatnsfirði“, Annálar 1400–1800. 3. bindi (Reykja - vík: Hið íslenska bókmenntafélag 1933–1938), bls. 4; Bragi Guðmundsson, Efnamenn og eignir þeirra. Athugun á íslenskum gósseigendum í Jarðabók Árna og Páls og fleiri heimildum. Ritsafn Sagnfræðistofnunar 14. Ritstj. Jón Guðnason (Reykjavík: Sagnfræðistofnun 1985), 40–41, 54; Einar Laxness: Íslandssaga A–Ö. 1. bindi (Reykjavík: Vaka-Helgafell 1995), bls. 213. 18 Lbs. Lbs. 1648 4to, bls. 21–23. NÝ_Saga haust 2018 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 19.10.2018 18:45 Page 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.