Saga


Saga - 2018, Page 60

Saga - 2018, Page 60
siðaskiptanna hefur verið sögulegt viðfangsefni í rúmlega 400 ár en hér er ætlunin að ræða fyrstu skrefin í mótun hins menningarlega minnis (e. cultural memory) um siðaskiptin.3 Hér verður til umræðu söguvitund og menningarlegt minni í Biskupaannálum Jóns Egilssonar (1548–1636). Biskupaannálarnir eru mikilvægt verk sem markar tímamót í íslenskri sagnaritun, upp- haf annálaritunar eftir rúmlega 170 ára hlé. Að því leyti eru þeir áhugaverðir til rannsókna á menningarlegu minni þar sem Jón Egilsson hafði ekki úr miklum ritheimildum að moða. Sagnaritun hans er því vitnisburður um þróun söguvitundar meðal Jóns, ætt- ingja hans og í nærumhverfi hans, sem einungis var að litlu leyti mótuð af heimildarannsóknum hans eða bóklegri menntun. Hugtakið menningarlegt minni er hér notað um hugmyndir til- tekins hóps um söguna til aðgreiningar frá raunverulegum minn- ingum einstaklinga. Í sameiginlegum minningum hóps felst ekki að sérhver sem tilheyrir hópnum hafi lifað þann atburð eða það ferli sem geymist í minningunni. Þvert á móti getur verið að enginn sem tilheyrir hópnum hafi reynt þetta í eigin persónu en minningin sé eigi að síður til staðar. Menningarlegt minni kemur reglu á heim þar sem „við lifum án upprunalegra kennileita og leiðarhnoða innan um mergð týndra atburða“.4 Menningarlegt minni er ekki hlutlaus greining á fortíðinni heldur tilraun til að mæta þörfum tiltekins hóps um að skilgreina hvað skipti máli og sé mikilvægt. Hún tengist iðulega ríkjandi sjálfs- myndum innan þessa hóps.5 Sameiginlegar minningar skilgreina sjálfsmyndir hóps, hver hann sé og hvernig hann hafi orðið til.6 sverrir jakobsson58 3 Ég nota hér hugtakið siðaskipti til að lýsa þeirri breytingu sem varð á formlegri stöðu kirkjunnar á sextándu öld fremur en siðbreytingu sem lýsir þá fremur þróun sem átti sér stað yfir lengri tíma. Hugtakið siðbót nær hins vegar betur yfir markmið þeirra klerka sem studdu siðbreytinguna. Sjá nánar Hjalti Huga - son, „Heiti sem skapa rými. Hugleiðing um heiti og hugtök í siðaskiptarann- sóknum“, Ritið 4 (2014), bls. 191–229. 4 Michel Foucault, Alsæi, vald og þekking. Úrval greina og bókakafla. Þýð. Björn Þor - steins son, Garðar Baldvinsson og Sigurður Ingólfsson (Reykjavík: Bókmennta - fræðistofnun Háskóla Íslands 2005), bls. 229. 5 Sjá t.d. Jan Assmann, „kollektives Gedächtnis und kulturelle Identität“, Kultur und Gedächtnis. Ritstj. Jan Assmann og Tonio Hölscher (Frankfurt am Main: Suhrkamp 1988), bls. 9–19. 6 John R. Gillis, „Memory and Identity: The History of a Relationship“, Comme - mor ations. The Politics of National Identity. Ritstj. John R. Gillis (Princeton: Prince - ton University Press 1996), bls. 7. NÝ_Saga haust 2018 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 19.10.2018 18:45 Page 58
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.