Saga


Saga - 2018, Síða 97

Saga - 2018, Síða 97
skreið fara vaxandi. Þannig bendir Gunnar karlsson á að skreiðar- flutningar eru fremur nefndir í yngstu Íslendingasögum en hinum eldri.65 Það sama hafði Björn Þorsteinsson nefnt.66 Hann bendir einnig á þrjár kirkjur í Vestamannaeyjum í lok þrettándu aldar, telur raunar víst að þar hafi „ávallt verið aðalverstöðin hér við land.“67 Annar vitnisburður um vaxandi sjósókn og útgerðargróða á fjórt- ándu öld tengist hins vegar Snæfellsnesi, Breiðafirði og Vestfjörðum. Heimildir eru „fátæklegri um Faxaflóasvæðið og Suðurnes“ þar til um eða eftir 1400, en auðmenn fimmtándu aldar „sátu flestir við verstöðvar um vestanvert landið.“68 Á fjórtándu öld fjara frásagnarheimildirnar út en skjöl taka við sem lykilheimildir, og reisir Björn athugun sína mest á þeim. Henni til fyllingar má fylgja eftir athugun Gunnars karlssonar á heimilda- notkun Lúðvíks kristjánssonar í verstöðvatalinu, nú ekki hvernig hann vitnar til fornsagna heldur Fornbréfasafnsins. Til þess vísar hann 26 sinnum, þar af aðeins þrisvar um Sunnlendingafjórðung hinn forna, en til hans töldust verstöðvar Suðvesturlands, frá Vest - mannaeyjum til Akraness. Vestfirðingafjórðungur, frá Mýrum til Stranda með verstöðvum Snæfellsness, Breiðafjarðar og Vest fjarða, fær hins vegar tólf vísanir, Norðurland fimm, Austurland sex.69 Þetta eru auðvitað lágar tölur, en svo langt sem þær ná benda þær ekki til þess að vetrarvertíðin á Suðvesturlandi hafi átt neinn megin - þátt í að mæta eftirspurninni eftir skreið til útflutnings. Það eru heimildir um kaupskipaferðir og um umsvif Englendinga og síðar Þjóðverja sem hafa má til marks um skreiðarútflutning frá Vest - manna eyjum, Grindavík, kollafirði og Hvalfirði. En útflutnings- skreið var líka verkuð á Norðurlandi ef marka má viðskipti Jóns Vilhjálmssonar Hólabiskups við enska skútumenn 1431. Hann keypti af þeim hálft skipið „fyrir gjafverð“ að mati Björns Þorsteins - hvar reru fornmenn til fiskjar? 95 höfundur sér fyrir sér kornrækt í eyjunum, þar sem jarðvegur er frjósamur af fugladriti og handhægt að bera fiskislóg á akrana, eða honum finnst eðlilegt að farmenn sæki í verstöðvar til að kaupa skreið — og borgi þá með mjöli. Það væri þá einhver elsti vitnisburður um fisk sem útflutningsvöru frá Íslandi. Mjöl og skreið mátti víðar fá á sömu stöðum, t.d. var mjöl og skreið flutt úr Engey „en sumt keypt á Akranesi.“ (Sturl I, bls. 397). 65 Gunnar karlsson, Lífsbjörg Íslendinga, bls. 174. 66 Björn Þorsteinsson, Íslensk miðaldasaga (Reykjavík: Sögufélag 1978), bls. 249. 67 Sama heimild, bls. 248. 68 Sama heimild, bls. 248–250, 294. 69 Lúðvík kristjánsson, Íslenzkir sjávarhættir II, 38–84. NÝ_Saga haust 2018 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 19.10.2018 18:45 Page 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.