Saga


Saga - 2018, Page 101

Saga - 2018, Page 101
yfirhöfuð verða tekjur hinna 180 sóknarkirkna af fiskveiðum að teljast litlar. Jafnvel kirkjur í frægum útgerðarplássum, eins og á Stokkseyri, Hvalsnesi og Hóli í Bolungarvík, hafa engar sérstakar tekjur af útveginum. Aðeins 40 kirkjur í strandsóknum reynast hafa beinar tekjur af útgerð á fjórtándu öld. Sumar höfðu tekjur í fleiri en einum flokki en 24 kirkjur áttu skip og/eða skipsuppsátur (hafði fjölgað í 54 á sextándu öld), 12 kirkjur áttu vertolla, 11 kirkjur fisk- tolla af bændum og tvær kirkjur áttu fisktíundir. Hvaltíundir voru goldnar til Saurbæjar á Rauðasandi, Árness og kaldaðarness á Ströndum, Grímseyjarkirkju og Þönglabakka í Fjörð - um86 en fisktíunda er aðeins getið á tveimur stöðum eða þremur. Í Vestmannaeyjum virðist hafa verið goldin tíund af öllum afla og fór hún til greiðslu prestkaups en kirkjutíundin var hin hefð bundna íslenska tíund, greidd af fasteignum.87 Selárdalskirkja átti tíunda hvern ávalan fisk sem dreginn var á land í kópavík og má líta á það sem tíund þó það sé kallað tollur í Vilchinsmáldaga.88 Loks er fisk - tíundar getið í viðbótarklausu við máldaga Strandar kirkju í Selvogi frá 1397.89 Þar er greidd ákveðin upphæð90 fyrir „skreiðartíund, sér- deilis fyrir heitfiska svo margir sem þeir verða.“ Heitfiskur mun hafa verið sá fiskur sem fyrstur var dreginn í hverjum róðri og er einnig kallaður Maríufiskur.91 Hvort sem hann taldist hluti af fisk - tíundinni eða var til viðbótar við hana sýnir þetta að Strandarkirkja hefur haft tekjur af útgerð í Selvogi á fjórtándu öld. Þessi viðbótar - klausa sýnir að fisktíund gat komist á án þess að eldri máldögum væri breytt til samræmis, en ekkert bendir til að það hafi gerst víða. Á seinni öldum var það útbreiddur skilningur að ekki þyrfti að tíunda hlunnindi og afla en þessi dæmi sýna að á miðöldum var það ekki algilt. Almenna reglan var þó, þá eins og síðar, að tíund var lögð á eign en ekki tekjur, aðallega jarðeignir og búfé. Tíund átti á sama hátt að greiða af fiskiskipunum en yfirleitt ekki af afla þeirra, hvar reru fornmenn til fiskjar? 99 86 DI II, bls. 407, 441–443, 443–445, 617–618; DI III, bls. 192–193. 87 DI II, bls. 66, sbr. DI VI, bls. 757–758. 88 DI IV, bls. 148–149, sbr. DI III, bls. 91–92; DI VII, bls. 278–279; DI XV, bls. 580– 583; Jarðatal á Íslandi. Útg. J. Johnsen (kaupmannahöfn 1847), bls. 190. 89 DI IV, bls. 100–101. 90 Ekki er ljóst hvort upphæðina beri að skilja sem uppgjör — greiðslu fyrir tíundir sem kirkjueigandi hafði innheimt í nafni kirkjunnar en notað sjálfur — eða kaup á réttinum til að innheimta tíundina. 91 Lúðvík kristjánsson, Íslenzkir sjávarhættir IV, bls. 134–135. NÝ_Saga haust 2018 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 19.10.2018 18:45 Page 99
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.