Saga


Saga - 2018, Side 121

Saga - 2018, Side 121
er dæmigerð fyrir aðrar í Norður-Evrópu þá bendir það til stórauk- innar eftirspurnar eftir þurrkuðum fiski á þessum tíma. Hin skýru merki sem eru um aukinn skreiðarútflutning frá Íslandi um og eftir 1340 tengjast örugglega þessari vaxandi eftirspurn sunnar í álfunni en jafnframt er ljóst að íslenskur og norskur sjávarútvegur annaði engan veginn þeirri eftirspurn og að í byrjun fimmtándu aldar fóru Englendingar sjálfir að sigla á Íslandsmið, fyrst og fremst til að veiða fiskinn á eigin skipum, en líka til að kaupa fisk af Íslendingum. Í fimmta lagi er mögulegt að það hafi ekki verið fyrr en Englend - ingar fóru að veiða á Íslandsmiðum sem þeir fundu auðugustu miðin á hrygningarslóðum þorsksins. Það hefur verið nóg af fiski á grunnslóð til að mæta innlendum þörfum en ensku fiskimönnunum hefur verið í mun að finna þau svæði þar sem mest magn var af fiski í réttri stærð. Þeir höfðu tækin til þess að veiða langt utan við land - steina og þeir voru háðir því að veiða sem mest af verkanlegum þorski á sem skemmstum tíma. Það hefði þá verið að fyrirmynd ensku skútusjómannanna sem Íslendingar fóru að sækja á fjarlægari mið á vetrarvertíð, þótt erfitt væri og áhættusamt í vetrarveðrum. Í sjötta lagi má ætla að Norðlendingar hafi annaðhvort ekki aukið fiskveiðar sínar á fjórtándu öld, þó eftirspurn á erlendum mörkuðum hafi aukist, eða, sem líklegra er, að þeir hafi gert það að vissu marki en til lengdar hafi norðlensk útgerð einfaldlega ekki getað keppt við vetrarvertíðarveiðar frá Suður- og Vesturlandi. kaup menn hafa kannski framan af sótt á norðlenskar hafnir og keypt norðlenskan fisk — eins og duggararnir sem Jón Vilhjálmsson Hólabiskup átti í viðskiptum við — en síðan fundið að skreiðar- kaupin voru ábatasamari á Suður- og Vesturlandi. Ef norðlenskir bændur voru orðnir háðir erlendum viðskiptum þá er skiljanlegt að þeir hafi sótt suður yfir heiðar til að veiða fiskinn þar sem hægast var að ná til kaupenda. Það þarf þó ekki að vera skýringin. Verferðir Norðlendinga á seinni öldum hafa yfirbragð sjálfsþurftarbúskapar — skreiðin var flutt norður yfir heiðar, fyrst og fremst til matar á norðlenskum heimilum,170 en búsafurðir lagðar inn í kaupstað. Grátlega lítið er vitað um verslun á fimmtándu öld á Norðurlandi — nánast ekkert um hvar hún fór fram né hvaða máli hún skipti fyrir rekstur heimilanna — og þar til úr því verður bætt verður erfitt að leggja mat á þetta atriði. hvar reru fornmenn til fiskjar? 119 170 Lúðvík kristjánsson, Íslenzkir sjávarhættir II, bls. 381–382. NÝ_Saga haust 2018 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 19.10.2018 18:45 Page 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.