Saga


Saga - 2018, Page 133

Saga - 2018, Page 133
Kosningar í skugga Kötlugoss Í Vestur-Skaftafellssýslu var kosningaþátttaka sú minnsta á landsvísu eða 27,4%. Þessi litla kjörsókn átti sér þó eðlilegar — eða að minnsta kosti náttúrulegar — skýringar. Þann 12. október hófst gríðarmikið eldgos í kötlu og fór fullveldiskosningin í sýslunni því fram undir drunum eldgossins. Gríðarmikið öskufall var og hlaupið sem fylgdi gosinu gerði það að verkum að Mýrdalssandur var með öllu ófær. Alls greiddu aðeins 169 atkvæði í sýslunni, flestir af þeim karlar. Eitt var þó að kjósa og annað að telja greidd atkvæði. Í kosningalög- um var gert ráð fyrir að atkvæði yrðu talin hjá sýslumanni, sem var Gísli Sveinsson í Vík í Mýrdal, en þar sem Mýrdalssandur var al - gjör lega ófær vegna gossins var ljóst að ekki yrði hægt að telja atkvæði úr fimm hreppum sýslunnar, sem voru austan sandsins. Lítill tími var til stefnu að tilkynna úrslit og var þrautaráðið að til- kynna Dönum kosningaúrslitin, þó enn hafi verið ótalin atkvæðin austan Mýrdalssands. Sú talning fór raunar ekki fram fyrr en 16. desember en eins og kunnugt er höfðu Íslendingar þá þegar fagnað fullveldinu. Þess ber þó að geta að talningin hafði engin áhrif á niður stöðu kosninganna en allir þeir sem atkvæði greiddu í hrepp- unum fimm samþykktu sambandslagasamninginn.19 Hér hefur í fáum orðum verið gerð nokkur grein fyrir þeim heim- ildum í Þjóðskjalasafni Íslands er varða framkvæmd kosninganna um dansk-íslenska sambandslagasamninginn. Þessar heimildir eru merki- legar en hafa lítið verið notaðar af fræðimönnum og er full ástæða til að rannsaka gögnin til hlítar. Ekki hafa í raun fengist viðhlítandi skýr - ingar á lítilli kjörsókn í kosningunum. Var áhugi Íslendinga svo lítill? Fannst stórum hluta þjóðarinnar spurningin um samband Íslands við Danmörku svona ómerkileg? Eða of flókin og vandasöm? Eða gerðu flestir ráð fyrir því að óþarft væri að kjósa um samninginn þar sem svo stór hluti landsmanna væri honum sammála? Þátttakan var raunar svo lítil að efasemdarraddir heyrð ust um lögmæti kosningarinnar enda mátti færa fyrir því rök að þrír fjórðu atkvæðisbærra kjósenda hefðu þurft að taka þátt í kosningunni og af þeim hefðu tveir þriðju þurft að samþykkja samning inn.20 Þessar raddir náðu þó aldrei veru- legu flugi og sambandslögin tóku gildi þann 1. desember 1918. kosið um fullveldi utan kjörfundar 1918 131 19 ÞÍ. Sýslumaðurinn Vestur-Skaftafellssýslu MA/1, örk 2. Gjörðabók kjörnefndar Vestur-Skaftafellssýslu 1908–1959. 20 Gísli Jónsson, 1918. Fullveldi Íslands 50 ára, bls. 183. NÝ_Saga haust 2018 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 19.10.2018 18:45 Page 131
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.