Saga


Saga - 2018, Page 137

Saga - 2018, Page 137
mynd af því hvernig til að mynda hugmyndafræði og áróðursvél bolsévika þróaðist í móðurlandinu eða til dæmis rannsóknir á innra starfi kommún - ista flokks Sovétríkjanna.1 Nýjar rannsóknir á þessum sviðum skoða hug- myndafræði kommúnismans í víðum skilningi, allt frá aðdráttarafli hans, höfnun, aðlögun og umbreytingu á kommúnískum gildum í Sovétríkjunum, og hvernig þetta allt saman hélst í hendur á tímum ógnarstjórnar Stalíns og síðar undir valdboðsstjórn khrúsjovs, svo dæmi séu tekin. Niðurstöður flestra fræðimanna sem skoða hugmyndafræði og áróður Sovétríkjanna á þessum tíma, og ég telst víst sjálf þar á meðal, eru nefnilega þær að reyna verði að skoða framleiðslu, útbreiðslu og viðtökur áróðurs og hugmyndafræði samtímis, annars er hætt við að stór hópur gerenda í sög- unni verði að neðanmálsgreinum en örfáir valdamiklir einstaklingar, eða stofnanir, fái að segja söguna alla. Það gæti þannig aukið skilning okkar á flokksstarfi, flokksaga og „sovéthollustu“ íslenskra kommúnista og sósíal - ista ef við fengjum betri yfirsýn yfir síbreytilega mótun hugmyndafræðinnar og áróðursvél sovétyfirvalda innanlands (sem hélst mjög í hendur við áróðurs- og útbreiðslustarf þeirra erlendis). Þessi nálgun á jafnt við þegar sjálfstæði íslenskra kommúnista gagnvart Moskvu er dregið í efa eða því er haldið fram að þeir hafi haft ákveðna sjálfstjórn. Hér mætti líka benda á kosti þess að setja áróðursstarf íslenskra sósíal - ista upp á myndrænan hátt, bæði hliðarsamtök og félagasamtök innalands sem og sovéska og alþjóðlega bakhjarla þessara samtaka. Ég tel að það kæmi mörgum á óvart hversu margar sovéskar og alþjóðlegar stofnanir voru á bak við áróðurs- og útbreiðslustarf íslenskra kommúnista og sósíal - ista og í nýjum rannsóknarverkefnum í Evrópu er þessa dagana verið að sýna fram á mun meiri áhrif til dæmis Alþjóðasambands lýðræðissinnaðra kvenna en hingað til hefur verið haldið.2 Þannig er kannski ofsagt og í raun ónauðsynlegt að lýsa því yfir „að stuðningur skálda, rithöfunda og listamanna við kommúnismann var óvíða meiri en á Íslandi“ (bls. 16). kommúnisminn átti sér ýmsa málsvara meðal menntamanna víða um heim, sérstaklega á millistríðsárunum og þó þeim hafi farið fækkandi á tímum kalda stríðsins eru fjölmörg dæmi um mikinn andmæli 135 1 Sjá t.d. David Brandenberger, Propaganda State in Crisis: Soviet Ideology, Indoc - trination, and Terror under Stalin, 1927–1941 (New Haven og London: yale Uni - versity Press 2011); Michael David-Fox, Showcasing the Great Experiment: Cultural Diplomacy and Western Visitors to the Soviet Union, 1921–1941 (New york: Oxford University Press 2012); Edward Cohn, The High Title of a Communist: Postward Party Discipline and the Values of the Soviet Regime (Dekalb: Northern Illinois Press 2015). 2 Francisca de Haan, „Continuing Cold War Paradigms in Western Historio - graphy of Transnational Women’s Organizations: The Case of the Women’s International Democratic Federation (WIDF)“, Women’s History Review 19:4 (2010), bls. 547–573. NÝ_Saga haust 2018 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 19.10.2018 18:45 Page 135
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.