Saga


Saga - 2018, Side 138

Saga - 2018, Side 138
stuðning lista- og menntamanna við hugsjónir Sovétríkjanna víðsvegar um heiminn, sem eflaust höfðu víðtækari áhrif en íslenskir menntamenn, til dæmis í Suður-Ameríku og víðar. En doktorsefni beinir sjónum að starfinu á Íslandi og kemst að þeirri niðurstöðu að „samskipti íslenskra kommúnista og sósíalista við sovéska skoðanabræður sína á sviði menningar og lista á tímum kalda stríðsins skiluðu takmörkuðum árangri“ (bls. 253) þar sem framganga Sovétmanna í erlendum ríkjum, einkum Ungverjalandi og Tékkó - slóvakíu olli verulegu tjóni. Líkt og flestir aðrir fræðimenn leggur doktorsefni áherslu á að útskýra stefnubreytingu íslenskra kommúnista á eftirstríðsárunum út frá veruleika kalda stríðsins og því vega þessir þættir þungt hér. Niðurstaða mín er þó sú að enn vanti töluvert upp á að íslensk (og alþjóðleg) kommúnistahreyfing sé sett í nánara samhengi við sovétsögu og litið sé til annarra áhrifaþátta á þróun hennar en t.d. innrásarinnar í Ungverjaland árið 1956 eða atburðanna í Tékkóslóvakíu árið 1968. En það er einmitt sovétsagan og þær áherslur sem þar eru uppi sem geta kastað nýju ljósi á kommúnistafræðin; beint sjón- um okkar að öðru orsakarsamhengi en 1956 og 1968, svo dæmi séu tekin. Alþjóðatengsl eru ekki það sama og gott þverþjóðlegt rannsóknarsamhengi og kommúnistafræðin geta lært ýmislegt af sovétfræðunum (og öfugt). Í ritgerðinni er nokkuð oft talað um framtíðarlandið Sovétríkin (t.d. bls. 131 og víðar). Með öðrum orðum að í Sovétríkjunum væri framtíðarríki sovéts skipulagsins í mótun, þar væri „að skapast ný menning og nýtt fólk,“ (bls. 239) og það er alkunna að þessi framtíðarhugsjón var drifkraftur ís - lenskra kommúnista og áróður um „yfirburði“ sovéska kerfisins skipti gríðar legu máli alla tuttugustu öldina. Sú spurning vaknar af hverju hug- myndin um framtíðarlandið (sem kemur víða fram í ritgerðinni) er þó að mestu notuð sem skýringarþáttur í áhrifum menningar- og hliðarfélaga en ekki nema óbeint í pólitíkinni? Er það af því að doktorsefni finnst þessi grundvallarhugmynd um framtíðarlandið tengjast um of alþjóðatengslum íslenskra kommúnista og sósíalista, þ.e. spurningum um sovéthollustu, eða liggja aðrar ástæður þarna að baki? Þetta kemur til dæmis fram í greiningu á áhrifum bókmenntafélagsins Máls og menningar, þar sem doktorsefni kemst að þeirri niðurstöðu að samfélagsgerð Sovétríkjanna hafi þar verið sett fram sem „raunhæfur kostur á móti vestrænum kapítalisma“ (bls. 242) en hugmyndir um framtíðarlandið Sovétríkin eru ekki settar í beint sam- hengi við pólitísk markmið kommúnista og sósíalista, nema síður sé. Þar skiptir afkoma verkalýðsins frá degi til dags meira máli. Hér er kannski vert að staldra við og skoða þessa notkun á hugmyndinni um framtíðarlandið. Þessu er svo oft kastað fram, í hinum ljóðræna búningi hugsjónaskáldsins Jóhannesar úr kötlum, „Sovét-Ísland, óskalandið,“ en hvernig sjáum við þess merki í daglegu starfi og skipulagi íslensku kommúnistahreyfingarinn- ar? Hvernig nota flokkarnir hugmyndina um framtíðarlandið í stefnumótun og daglegu pólitísku starfi sínu? andmæli136 NÝ_Saga haust 2018 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 19.10.2018 18:45 Page 136
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.