Saga


Saga - 2018, Side 143

Saga - 2018, Side 143
istaflokksins í því samhengi, 4) rannsóknir á verkalýðsflokkum og verka - lýðshreyfingunni. Barátta stjórnmálaflokkanna um verkalýðshreyfinguna. Fátt setti meira mark á verkalýðshreyfinguna en barátta stjórnmálaflokka um völd yfir hreyfingunni. Doktorsefni fjallar um þessa baráttu sem stóð í fyrstu einkum á milli kommúnista og jafnaðarmanna en síðar komu fleiri leikendur til sögu. Höfundur sýnir fram á hvernig boðskapur kommúnista náði eyrum margra í verkalýðsstétt og einnig sú stefna að stofna ætti óháð verkalýðssamband, þ.e. að aðskilja starfsemi Alþýðuflokksins og Alþýðu - sambandsins — hér má geta þess fyrir þá sem ekki vita að Alþýðuflokkur og Alþýðusamband voru ein skipulagseining allt þar til skilið var formlega á milli flokks og hreyfingar og ekki áttu aðrir kost á því að gegna forystu- hlutverki innan Alþýðusambandsins en jafnaðarmenn. Doktorsefni leiðir rök að því að kommúnistarnir hafi unnið sigur í þeirri baráttu af því að ákveðið var árið 1942 að skilja á milli flokks og hreyfingar, Alþýðuflokks og Alþýðusambands. Hér gætir nokkurrar ónákvæmni hjá höfundi. Fyrir það fyrsta var ákveðið 1940, ekki 1942, að skilja á milli flokks og hreyfingar. Þetta er þó ekki mikilsvert, enda sátu jafnaðarmenn einir við stjórnvölinn til 1942 innan Alþýðusambandsins og sáu til þess að ekki kæmust aðrir þar að borðum. Í öðru lagi voru það ekki einungis kommúnistar sem stóðu í þessari baráttu heldur voru það ekki síður verkamenn sem voru í Sjálfstæðisflokknum, og vitaskuld flokkurinn sjálfur. Það vofði yfir, ef ekki yrði gengið að þessari kröfu, að einfaldlega yrðu sett lög á Alþingi um þennan aðskilnað með breytingum á vinnulöggjöfinni. Svo fór þó ekki heldur var samið um að - skilnaðinn við myndun þjóðstjórnarinnar árið 1939, en þessa getur ritgerðar- höfundur ekki. Æskilegt hefði verið að hann hefði fjallað nánar um þessi efni og gefið fyllri mynd af því hversu flókin þessi staða var innan verka- lýðshreyfingarinnar. Það samstarf kommúnista og sjálfstæðisverkamanna sem hér varð að veruleika leiðir hugann að því hvort kommúnistar hafi í raun komið fótun- um undir starfsemi sjálfstæðismanna innan verkalýðshreyfingarinnar með því að taka höndum saman við þá í baráttunni fyrir óháðu verkalýðssam- bandi, eins og það var kallað. Það samstarf tókst víða og má segja að stíflan hafi brostið þegar jafnaðarmenn misstu meirihluta sinn í Verkamanna - félaginu Hlíf í Hafnarfirði árið 1939 eftir sameiginlegt átak sósíalista og sjálfstæðisverkamanna sem voru um þetta leyti í óðaönn að skipuleggja sig; raunar má hið sama segja um harðvítugar deilur í Neskaupstað sem lyktaði með því að þar misstu jafnaðarmenn tökin en sósíalistar náðu völdum og héldu þeim í marga áratugi (m.a. bls. 158–160). Fróðlegt hefði verið að sjá frekari umræðu um þetta efni og ræða hvort kommúnistar hafi átt þátt í að andmæli 141 NÝ_Saga haust 2018 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 19.10.2018 18:45 Page 141
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.