Saga


Saga - 2018, Blaðsíða 155

Saga - 2018, Blaðsíða 155
bætur og nýja tækni. Verslun innanlands efldist, bæði á vegum samvinnu- félaga og sjálfstæðra kaupmanna og fyrirtækja. Aðstæður verslunarreksturs mótuðust einnig af fjármálakerfinu og þeirri þjónustu sem það bauð upp á. Glöggt kemur fram hve innanlandsframleiðslan á þessu tímabili var sveigjanleg og gat lagað sig eftir þeim tækifærum sem buðust á erlendum mörkuðum, hún var „fyrsti tengiliður utanlandsverslunar og innlendrar hagþróunar. Hitt fylgdi á eftir: meiri og fjölbreyttari innflutningur, bæði neysluvara, aðfanga og framleiðslutækja; verslunarfrelsi og vaxandi sam- keppni; æ örari tækniþróun“ (bls. 107). Utanlandsverslunin var aflvaki „og undirrót þeirrar gjörbreytingar sem varð á atvinnulífi og almennum kjörum Íslendinga, smám saman alla 19. öld en þó einkum áratugina kringum 1900“ (bls. 107). Síðasti hluti verksins fjallar um nútímann, síðustu hundrað árin í sögu landsins, og kýs Guðmundur Jónsson að nefna þann hluta bókarinnar Smáþjóð á heimsmarkaði. Þessi hluti bókarinnar er brotinn upp í átta kafla sem fjalla um verslun í þjóðlífi Ís lend inga, heimsstyrjöldina fyrri, saltfisköldina, heimskreppuna og hrunið, síðari heimsstyrjöldina, haftakerfið, opnun hagkerfis ins á árunum 1960–1980 og loks alþjóðavæðingu síðustu þriggja áratuga. Þetta er eðlileg kaflaskipting. Enda þótt sjálf vöruverslunin fái mest pláss í þessum hluta er einnig gerð grein fyrir verslunarstefnu hins opinbera og fjallað um verslunarstéttina sjálfa, stöðu hennar í samfélaginu og viðhorf almennings til hennar. Aftast hefur Guðmundur tekið saman yfirlit þar sem hann byrjar á því að bera saman stöðu Íslands árin 1913 og 2010. Sá saman- burður leiðir vel í ljós hvílíkar órabreytingar hafa átt sér stað á utanlands- verslun landsins og íslensku samfélagi á þessum hundrað árum. Ísland er komið í hringiðu alþjóðaviðskipta með sambönd sem teygja sig um allan heim og innflutningur dreifist á mun fleiri vörur og lönd. Öðru máli gegnir um útflutninginn. Ísland er enn að mestu hrávöruland sem flytur út sjávar- afurðir og ál en aðrar atvinnugreinar hafa átt undir högg að sækja. Þessi ein- hæfni hefur gert landið berskjaldað fyrir sveiflum á alþjóðamörkuðum og ýtt undir efnahagslegan (og pólitískan) óstöðugleika. Þá er einnig eftirtektar - vert að út- og innflutningur sem hlutfall af landsframleiðslu er nú litlu meiri en hann var fyrir 150 árum. Það er rétt hjá Guðmundi Jónssyni að árangur þeirrar „hagþróunarleiðar sem Ísland fylgdi var kominn undir því að spurn eftir framleiðsluvörum héldist og viðskiptakjör voru viðunandi“ (bls. 436). Sem betur fer hefur hvoru tveggja gengið eftir. Sumarliða Ísleifssyni tekst ágætlega upp með ritstjórn verksins. Það er góður heildarsvipur á ritinu, einstakir hlutar þess skarast lítt og efnistök höfunda eru svipuð. Myndir, töflur og myndrit styðja vel við textann og fjöl- margar rammagreinar eru gott aukakrydd. Nokkur atriði hefði þó mátt bæta. Í fyrsta hlutanum, sem Helgi Þorláksson ritar, er samantekt í lok hvers kafla, verkþáttum Helga Skúla kjartanssonar og Guðmundar Jónssonar lýkur báðum með stuttu yfirliti í sérkafla, og Gísli Gunnarsson og Anna ritdómar 153 NÝ_Saga haust 2018 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 19.10.2018 18:46 Page 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.