Saga


Saga - 2018, Page 158

Saga - 2018, Page 158
síðustu öld. Áhugaverð er sagan sem Ásta kristín segir af kaffihúsinu Adlon á Laugavegi 11. Reyndar segir Ásta kristín nokkrar sögur í greininni: af kaffihúsinu þar sem henni virðist hafa orðið til eins konar hinsegin rými en einnig listamannarými, af samkynhneigð sem erlendri ógn og síðast en ekki síst af iðjulausa, vonda og hættulega „listakynvillingnum“ sem Mánudags - blaðið bjó sér til grýlu úr til að berjast gegn ógn þess hinsegin rýmis þar sem samkynhneigð gat á einhvern hátt verið opinber, það er á Laugavegi 11 (bls. 181). kristín Svava Tómasdóttir sagnfræðingur fjallar um Bókasafn Samtak - anna ’78 sem hún heldur líka fram að hafi verið hinsegin rými og átt veru- legan þátt í þekkingarsköpun um málefni hinsegin fólks. Bókasafnið átti sér langa sögu samhliða Samtökunum þangað til það var lagt niður 2014 og meirihluta bóka þess komið fyrir í öðrum söfnum. kristín Svava rekur stofn- sögu bókasafnsins, sem til varð vísir að nánast við upphaf Samtakanna, en var þó ekki formlega stofnað fyrr en 1987. Safnið var þá hugsað sem útlána- safn fremur en rannsóknarsafn og það lánaði líka kvikmyndir. En þótt safnið hafi verið hugsað til að lána út bækur og til aðstoðar við þekkingar- söfnun vaxandi hreyfingar, þá notuðu framhaldsskóla- og háskólanemar einnig safnið og það var með tíð og tíma skráð í Gegni og gegndi því mikil- vægu hlutverki í rannsóknarstarfi. Tveir af köflum greinarinnar fjalla um erótískt efni og klám sem var til útláns og sumt af því „undir borðum“ (bls. 216). kristín Svava helgar „pólitík orðaforða og þekkingarsöfnunar“ sérstak- an kafla (bls. 207–214). Raunar er grein kristínar ekki sú eina í bókinni sem fjallar um þróun og pólitík orðfæris. Sú grein sem við fyrstu sýn vakti minnstan áhuga minn reyndist við nákvæmari lestur nokkuð spennandi yfirferð yfir þýðingar á ljóðum eftir grísku skáldkonuna Saffó og viðtöku þeirra. Greinin, sem er eftir Þorstein Vilhjálms son fornfræðing, er vönduð, vel afmörkuð í upphafi og fylgir vel þeim þræði sem höfundurinn leggur upp með. Greininni lýkur á snarpri gagnrýni á Háskóla Íslands fyrir „akademískt ótækar“ „meinlokur“ sem þar séu kenndar um Saffó í andstöðu við fræðilega umræðu erlendis (bls. 103– 104). Lokagrein ritsins er eftir Írisi Ellenberger sagnfræðing. Hún setur sér í upphafi greinarinnar það markmið „að sýna fram á hvernig innlimun sam- kynhneigðs fólks í íslensku þjóðina fer fram og þá orðræðu sem einkennir hana“ (bls. 230). Hún skoðar tvennt: annars vegar sögulegar orðræður um útópíur í norðri, það er um Ísland sem fyrirmyndarsamfélag og Norðurlönd sem kynjajafnréttisparadís. Hins vegar greinir hún „samkynhneigðu para- dísina Ísland“ í ljósi þverþjóðlegra orðræðna samkynhneigðrar þjóðernis - orðræðu og hvernig hin „íslenska samkynhneigða útópía fléttast saman við sköpun ógnandi staðalmynda af múslimum og innflytjendum frá Austur- Evrópu“ (bls. 231). Íris skoðar baráttu og kynningarefni Reykjavíkurborgar ritdómar156 NÝ_Saga haust 2018 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 19.10.2018 18:46 Page 156
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.