Saga


Saga - 2018, Side 176

Saga - 2018, Side 176
Hér veltur lesturinn aðeins á einum bókstaf. Víðtækari misskilningi lýsir lestur Steinunnar á yngri máldaga sama klausturs þar sem talinn er bústofn þess. Þar vekur strax athygli að sjá 250 sauði en engar ær. Þegar að er gáð segir heimildin „ásauður“ sem einmitt eru ær, ekki það sem nú heita sauðir. Þar sem máldaginn segir hvað klaustrið á margt „geldings“, þ.e. sauði, gerir Steinunn úr því „65 geldneyti“, sleppir hins vegar alveg því sem heimildin kallar „geld naut“ (bls. 334). Ekki gengur betur að greina bústofn Þykkvabæjarklausturs. Af sauðfé nefnir Steinunn þar aðeins „465 sauði, 65 geldinga“ (bls. 211) — eins og geldingar hljóti ekki einmitt að vera sauðir — og engar ær. Aftur er það „ásauðurinn“, þ.e. ærnar, sem hún gerir að sauðum og bætir við því sem í heimildinni er „veturgamalt“ og kallað „sauðir“ í þeirri gömlu merkingu sem á við allt sauðfé. Geldingarnir 65 eru svo raunverulegir sauðir, reyndar tekið fram að hrútar séu meðtaldir. Nautgripum skiptir Steinunn í „53 kýr, 33 uxa, 25 naut, 25 kálfa“ (bls. 211) — og vekur strax furðu hvað klaustrið vill með tugi nauta. Þegar að er gáð eru kýrnar raunar 43 („þrjár hins fimmta tigar“), uxarnir 34, kálfarnir að sönnu 25, og jafnmargt „veturgamalla nauta“, en þar er „naut“ notað að hætti fornmálsins um nautgripi af báðum kynjum, jafnt gelta sem graða. Um annars konar heimildir má taka dæmi af keldnaklaustri. Um það eru aðeins til tvær heimildir. Annars vegar áletrun á latínu sem nefnir Svein nokkurn og virðist titla hann príor á keldum; þar hefur þá verið klaustur. Hins vegar stuttur kafli í annarri gerð Þorláks sögu helga sem virðist segja frá árangurslausri tilraun Jóns Loftssonar til að stofna slíkt klaustur. Stein - unn er viss um að klaustrið hafi verið til en virðist aðhyllast um það þrjár ólíkar tilgátur. Ein er „að klausturhús og kirkja hafi verið reist á staðnum, þó ekki fyrr en í tíð Sæmundar sonar Jóns“ (bls. 306). Önnur að Jón hafi reist kirkju, aldrei ætlað að byggja önnur hús enda ekki ætlað klaustrið nema sér einum, Sæmundur hins vegar „breytt kirkju og klaustursellu föður síns í alvöru klaustur“ (bls. 301). Og sú þriðja að Sæmundur „tók við“ klaustri Jóns og „reyndi að reka það áfram“ (bls. 518). Hvergi er bent á að þessar til- gátur stangist á, enn síður metið hvernig þær samrýmast heimildinni. Sem segir fyrst að „Jón … lét … smíða kirkju og klausturhús“. Síðan að Sæmundur hafi „um sína daga“ látið „bæta fyrnd kirkjunnar og húsanna“, þ.e. haldið þeim við — en að hús séu ekki látin grotna niður væri lítil frétt ef þau væru í fullri notkun. Enda „skiptu synir hans kirkjunni og húsunum ofan teknum sem sínum föðurarfi“, sem sýnir að þau tilheyra þá engu klaustri. Hér fylgj- ast a.m.k. kirkjan og húsin að frá upphafi til enda. Steinunn stingur upp á því að Valþjófsstaðarhurðin fræga sé hluti af þessum föðurarfi, og þá úr klausturhúsunum, en horfir fram hjá þeim möguleika að hún sé úr kirkj- unni. Steinunn fjallar annars fróðlega og skemmtilega um Jón og afstöðu hans til kirkjuvalds. En nákvæmnin bregst henni þegar „Jón á að hafa sagt“ að ritdómar174 NÝ_Saga haust 2018 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 19.10.2018 18:46 Page 174
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.