Saga


Saga - 2018, Blaðsíða 180

Saga - 2018, Blaðsíða 180
algerlega upp í grunnskiptingu bókarinnar er ekki víst, en vissulega er hún víða sýnileg í bókinni og hefur jákvæð áhrif á verkið í heild. Báðar hliðar eru nauðsynlegar til að skilja ferlana á bak við þessa grein fólksflutninga. Til þess að slíkt gæti orðið þurfti bæði framgöngu innlendra aðila og vilja þeirra sem hingað komu, og aðstæður innan lands og utan sem gerðu þá mögu - lega og oft nauðsynlega. Dæmi um þetta er framganga Jóns Leifs tónskálds sem á árunum 1922–1924 hafði forgöngu um að fá sjö þýska tónlistarmenn til starfa á Íslandi. Efnahagslegar aðstæður í heimalandinu á millistríðsár- unum gerðu það að verkum að tilboðin voru aðlaðandi í augum ungra Þjóðverja. Það sem beið þeirra á Íslandi var þó ekki frýnilegra en svo að allir voru þeir komnir aftur til síns heima áður en langt um var liðið (bls. 124– 125). Í fyrri hluta bókarinar er litið á söguna frá íslenskum sjónarhóli þegar leitað er skýringa hvers vegna erlendir tónlistarmenn komu til landsins í svona miklum mæli og reynt að meta hlutdeild þeirra í uppbyggingu íslenskrar tónlistarmenningar. Sjónum er beint að því sem gert var innan- lands til uppbyggingar tónlistarlífs, uppbyggingu menningarstofnana svo sem stofnun hljómsveita og tónlistarskóla. Sá hluti skiptist í átta kafla þar sem viðfangsefnið er rakið í tímaröð auk þess sem kaflinn Gestagangur er helgaður listamönnum sem komu hingað til tónleikahalds. Fyrst er saga tónlistariðkunar á Íslandi rakin stuttlega frá fyrstu öldum Íslandsbyggðar fram á byrjun tuttugustu aldar. Síðan er saga erlendra tónlistarmanna á Íslandi rakin áratug fyrir áratug, frá 1920–1960. Tímaramminn er þannig örlítið á skjön við það sem boðað er í undirtitli. Þannig eru drjúgir kaflar helgaðir þriðja áratugnum, t.d. á bls. 16–28 og 71–83. Ástæða þessa er ekki alveg ljós þrátt fyrir að greinilegt sé að Alþingishátíðinni sé ætlað að marka ákveðin tímamót í þessari sögu. Alþingishátíðin 1930 og hlutverk tónlistar í tengslum við hana er hins vegar mjög áhugavert rannsóknarefni. Þar mættust þjóðernishyggja og alþjóða- eða Evrópuhyggja í áhugaverðu samspili. Til að íslensk þjóð stæði undir nafni þurfti að flytja inn miðevrópska tónlistarmenningu og greinir Óðinn markmið hátíðarhaldanna eftir viðtakendum. „Þar átti að sýna erlendu gestunum blóma íslenskrar menningar og sýna jafnframt Íslend - ingum, að hverju bæri að stefna“ (bls. 31). Flutningur klassískrar tónlistar var þannig hluti af þeim rökstuðningi fyrir nýfengnu fullveldi sem hátíðinni var ætlað að bera fram og vísar þannig til samtíðar og framtíðar frekar en fortíðar og út fyrir landsteinana frekar en inn á við. Séð frá íslenskum sjónarhóli var tímabilið 1930–1960 mikill umbreyt- ingatími í tónlistarlífinu, drifinn áfram með því að erlendir straumar, þekk- ing og þjálfun bárust til landsins eftir ýmsum leiðum. Þessari mynd er komið til skila í bókinni með því að bregða upp stórri mósaíkmynd sem er samsett úr lífi og störfum stórs hóps erlends tónlistarfólks sem tók þátt í þessu verkefni. Jafnframt er rakin uppbygging burðarvirkis íslenskrar tón- ritdómar178 NÝ_Saga haust 2018 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 19.10.2018 18:46 Page 178
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.