Saga


Saga - 2018, Side 192

Saga - 2018, Side 192
beiðni hins síðarnefnda og það varðveittist í reytum hans (bls. 15). Árið 1845 sendi sr. Jón Austmann, þá prestur í Vestmannaeyjum, afrit af dagbók sinni frá gostímanum 1823 til Steingríms Jónssonar biskups og geymdist það í gögnum hans (bls. 38). Gosin í kötlu voru misstór og urðu landsmenn mismunandi mikið varir við þau. Til er frásögn norðan frá Völlum í Svarfaðardal um gosið 1721 þar sem segir að „dunur“ hafi heyrst og eldur sést þar nyrðra sem og myrkur og öskufall sem barst norður á bóginn (bls. 19–20). Slíkar heimildir bæta við frásagnir sjónarvotta í nágrenni kötlu. Gosið 1755 var mikið gos með gríðar- legu jökulhlaupi og er talið að það sé mesta gjóskugosið úr kötlu en gjóskan barst allt til Mjóafjarðar (bls. 23). Þrjár ítarlegar frásagnir eru til um þetta gos og það kemur við sögu í kötluriti sr. Jóns Steingrímssonar þar sem hann rekur sögu kötlugosa allt frá 894 „eður þar um bil“ (bls. 170). Hann nýtir skrif Jóns Sigurðssonar, sýslumanns í Skaftafellssýslu, undirrituð 29. nóv- ember 1755, en Már birtir einnig frásögn byggða á eiginhandriti hans með viðauka undirritað 10. september 1756. Gosið 1823 var lítið gos en sem áður segir birtust fregnir af því í Klaustur - póstinum sem Magnús Stephensen ritstýrði. Hann fékk sendar frásagnir um gosið. Þá skrifuðu sr. Jón Austmann, sem þá bjó að Mýrum í Álftaveri, og Sveinn Pálsson læknir í Vík í Mýrdal um gosið. Síðasta gosið sem sagt er frá varð árið 1860 og er talið lítið. Frásagnir af hlaupinu sem þá varð eru nákvæmar og magnaðar og sýna vel hvers konar hamfarir eiga sér stað þegar vatn og ísjakar byltast niður sandana og ryðja á undan sér öllu sem fyrir verður. Þegar þarna var komið við sögu áttu sumir sjónarvotta sjónauka og gátu fylgst með atburðarásinni úr nokkurri fjarlægð (bls. 292). Sr. Magnús Hákonarson hélt dagbók sem birtist í Íslendingi þar sem hann lýsir atburðarásinni dag fyrir dag frá 8. maí til 28. sama mánaðar. Það gefur auga leið að þetta gos olli bændum miklu tjóni þegar vorverkin voru framundan og halda varð öllum skepnum í húsi. Auk þess var veður afar kalsasamt. Það sem undirritaðri þykir ekki síst merkilegt er frásögn Magnúsar í bréfi frá 29. maí 1860 þar sem hann fer yfir tjónið sem gosið olli. Þar nefnir hann að sandurinn milli Höfðabrekku og kerlingardalsár „nær nú eflaust mílu vegar lengra út í sjó fram heldur en fyrir gosið“ (bls. 295– 296). Fregnir bárust af því að fjörður og höfn hefðu myndast við Vík í Mýr - dal en Magnús segir þau undur hafa horfið fljótt í sviptingum sands og Ægis konungs (bls. 278). Svipaðar frásagnir eru til um fyrri gos sem minnir okkur á þau ógnaröfl sem fylgja jökulhlaupum og að suðurströnd Íslands er á ferð og flugi og þarf ekki gos til. Már Jónsson birtir ekki aðeins frásagnir af gosunum heldur einnig kvæði sem ort voru um þau. Skáldin eru þeir Sæmundur Magnússon Hólm, Eggert Ólafsson og Benedikt Gröndal. Það er mikill fengur að þessari bók um kötlugosin 1625–1860. Það fór margsinnis hrollur um undirritaða við lesturinn, svo mergjaðar eru sögurn - ritfregnir190 NÝ_Saga haust 2018 .qxp_Saga haust 2004 - NOTA 19.10.2018 18:46 Page 190
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.