Strandapósturinn - 01.06.2019, Side 42
41
Heildarafli frá 2011 til 2018, er annars eins og myndin sýnir.
Tölurnar eru í kílóum.
Mikill aflatoppur var árið 2013 og er þar um að ræða makrílævin-
týrið mikla á Ströndum, en það sumar veiddist óhemju mikið af
makríl um allan Steingrímsfjörð og nágrenni. Það sem er annars
ánægjulegt við þessa mynd er að heildarafli 2018 er á uppleið eins
og kemur betur fram á eftirfarandi mynd:
Sé heildarveiðin 2018 skoðuð eftir tegund veiða, kemur í ljós
að línu- og rækjuveiðar skila mestu, eins og myndin sýnir, tölur
eru í kílóum.
0
500,000
1,000,000
1,500,000
2,000,000
2,500,000
3,000,000
3,500,000
4,000,000
2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018
Heildarafli í Strandabyggð, 2011-2018
819,897
387,918
753,059
251,117
52,539
Heildarveiði 2018 eftir tegund veiða
landbeitt lína handfæri rækjuvarpa grásleppunet annað
Heimild: Strandabyggð, landaður afli, Hólmavíkurhöfn, febrúar 2018.
0
500,000
1,000,000
1,500,000
2,000,000
2,500,000
3,000,000
3,500,000
4,000,000
2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018
Heildarafli í Strandabyggð, 2011-2018
819,897
387,918
753,059
251,117
52,539
Heildarveiði 2018 eftir tegund veiða
landbeitt lína handfæri rækjuvarpa grásleppunet annað
Heimild: Strandabyggð, landaður afli, Hólmavíkurhöfn, febrúar 2018.