Strandapósturinn - 01.06.2019, Page 60

Strandapósturinn - 01.06.2019, Page 60
59 Hallvarður Hallsson fæddist árið 1723. Hann bjó seinni hluta ævi sinnar í Skjaldabjarnarvík. Um hann hefur allmikið verið ritað, t.d. skráði fræðimaðurinn Gísli Konráðsson margt um ævi hans og þær frásagnir má finna í ritinu „Vestfirskar sagnir“ sem kom út árið 1945 en víða má finna eitt og annað sem ritað er um Hallvarð. Hallvarður lést 29. maí 1799 og þegar kom að því að flytja átti lík hans til greftrunar í Árnesi var ekki um annað að ræða en að fara sjóveg. En þá brá svo við að skall á foraðsveður, aftur var reynt síðar en það fór á sömu leið, veðrið rauk upp og ekkert sjóveður var. Hallvarður var þá jarðsettur í Skjaldabjarnarvík enda hafði hann lagt svo fyrir, fyrir andlát sitt að þar vildi hann hvíla. Út frá þessari greftrun urðu nokkur eftirmál og eru þau mál vel rakin í riti sem út kom árið 2015 og heitir það „Á hjara veraldar“ eftir Guðlaug Gíslason frá Steinstúni. Í áðurnefndri bók „Vestfirskar sagnir“ segir svo frá Jóni Odd- syni, f. 1776, d. 1837. Jón Oddsson hét maður, er síðan bjó í Skjaldabjarnarvík. Guðrún Jónsdóttir hét kona hans og var að sögn frændkona Hallvarðs. Hún var mikill fyrir sér og skapstór. Magnús hét son þeirra. Hann tók það ráð, að heita á Hallvarð að birta sér í draumi, það er sér þætti miklu varða, bæði þá er honum var vant sauða, og svo er hann reri til fiskjar og annarra veiða. Lagðist hann þá á leiði hans og vildi vita hvað sig dreymdi. Hon- um þótti Hallvarður koma að sér og segja: „leggstu ekki á höfðahlutann“. Síðan svaf Magnús jafnan á fótahlutanum og þóttist þá jafnan verða nokkurs vísari.“ Guðmundur G. Jónsson frá Munaðarnesi Hallvarðssjóður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.