Strandapósturinn - 01.06.2019, Qupperneq 117

Strandapósturinn - 01.06.2019, Qupperneq 117
116 Nú leið að skólalokum hjá fyrsta og öðrum bekk og einnig hjá þeim í þriðja bekk sem ætluðu að taka gagnfræðipróf. Hinir sem ætluðu í landspróf voru einum mánuði lengur eða til maíloka. Að prófi loknu vorum við í nokkra daga að ganga frá; gera skólann hreinan, pússa alla glugga og eitt og annað. Eitt sinn vorum við strákarnir eitthvað að dunda út í smíðahúsi hjá Sigurði smíða- kennara og Erling og var Erlingur nýbúinn að skjóta svartbak sem var lengst úti á flúrum. Ég hef alla tíð verið dálítið forvitinn og um haustið áður var ég að leita mér að smíðaefni og rakst á kassa sem í voru fjórar dínamíttúpur. Nú voru eftir í honum tvær túpur því hinar tvær voru sprengdar um áramótin með aðstoð Erlings. Nú sögðum við Sigurði og Erling frá túpunum og hvort þeim finndist ekki best að eyða þeim svo enginn færi sér að voða við að fikta við þetta. Erlingur var til í það og var nú fundin góð dós og báðum túpunum troðið þar í og síðan farið með dósina lengst fram á flúrur. Síðan skaut Erlingur og þvílíkt dúndur, rúðurnar nötruðu í smíðahúsinu og sprengingin bergmálaði í öllum fjöllum Hrúta- fjarðar. Nú leið smá stund, þá kom Guðmundur skólastjóri, „heyrðuð þið hvellinn?“ spurði hann. Erlingur var sakleysið upp- málað, „já, já, ég skaut svartbak þarna fram á flúrum og ég notaði svolítið sterkt skot.“ „Jæja einmitt það“ sagði Guðmundur og svo labbaði hann í burtu. Skömmu seinna kom Þorsteinn reiknings- og eðlisfræðikennari. „Jæjar strákar, heyrðuð þið sprenginguna?“ Já, já svöruðum við. „Og vitið þið nokkuð hvað þetta var?“ Erling- ur sakleysið uppmálað „ég skaut svartbak þarna fram á flúru, ég notaði extralong skot“. „Grun hef ég um að þetta hafi verið eitt- hvað meira en extralong“ sagði Þorsteinn og svo labbaði hann í burtu og þar með var þessu máli lokið. Þegar landsprófs bekkurinn var einn eftir fannst okkur strákun- um að við þyrftum að halda einhvern veginn upp á skólalokin og til þess þyrftum við helst að ná í einhverja brjóstbirtu en þar sem við þekktum engan í Reykjavík sem gæti útvegað okkur slíkan vökva þá var eina ráðið að framleiða hann sjálfir. Við vissum hvað þurfti til slíkrar framleiðslu en það var vatn, strásykur, rúsínur og pressuger. Þetta var allt til í fórum Péturs bryta úti í geymslu en nú var bara vandamálið að nálgast þetta. Geymslan var í endanum á sama húsi og ljósavélarnar og á bakhliðinni var smá gluggi hátt upp á vegg sem alltaf var hálf opinn og við vorum búnir að finna það út
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.