Strandapósturinn - 01.06.2019, Side 118

Strandapósturinn - 01.06.2019, Side 118
117 að það mætti láta þann okkar sem var minnstur skríða inn um gluggann. Svo var gerður út leiðangur eina nóttina, þeim litla var lyft upp í gluggann og látinn hafa vasaljós og inn komst hann. Hann birtist síðan fljótlega með allt sem til þurfti. Nú þurfti að gera út annan leiðangur til að blanda mjöðinn. Við höfðum orðið okkur út um fjórar þriggja pela flöskur úr ruslagámi Péturs bryta. Ein nemendaíbúðin sem kölluð var gamla sundlaug var auð síðan fyrsti og annar bekkur fóru. Þarna hafði einu sinni verið lítil inni- sundlaug og var síðar sett þarna gólf og útbúin herbergi. Nú var laumast þarna niður eina nóttina og mjöðurinn blandaður. Inni í skáp í einu herbergjanna var hleri sem komast mátti niður um og undir gólfið, þar voru flöskurnar settar. Nú liðu nokkrir dagar og við fórum öðru hverju að líta eftir. Nú fór þarna að finnast sterk súrlykt. Við sáum að þetta gat ekki gengið lengur og var nú gerður út enn einn næturleiðangur. Niður við sjó var gamall hálffallinn torfkofi og nú voru flöskurnar sóttar og fluttar í torfkofann. Nú leið að síðasta kveldi á Reykjaskóla og við töldum okkur ekki lengur undir aga skólans. Um miðnættið var svo safnast saman niður í fjöru og mjöðurinn sóttur í torfkofann og nú skyldi gera sér glaðan dag. Menn supu á flöskunum en voru fljótir að spýta guðaveigunum út úr sér. Þvílíkur bölvaður óþverri, það var ekki nokkur leið að kyngja einum einasta sopa. Guðaveigunum var því hellt í sjóinn og flöskunum hent út í sjó og skotnar niður með grjótkasti. Þar með lauk þessum gleðskap og fórum við bara að hátta því morguninn eftir átti að leggja upp í ferðalag til Reykjavíkur og næsta dag um Suðurland. Ferðin um Suðurland var hin skemmtilegasta, farið var á Þingvelli, Gullfoss, Geysi og eitthvað fleira. Um kvöldið hittumst við hjá einhverjum sem hafði yfir að ráða stórri stofu og nú hafði einhverjum tekist að útvega eina flösku af brjóstbirtu ásamt gosi. Þar var nú skálað fyrir Reykjaskóla og ánægjulegri dvöl þar en þar sem margir voru um sopann kláraðist hann fljótt og var þá ekkert eftir nema að kveðjast. Mikið var um faðmlög, kossa, hlátur og grátur. Síðan fór hver til síns heima og þar með var lokið merkum áfanga í lífi okkar. Lýður Benediktson Ljósmyndir eru úr safni greinahöfundar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.