Strandapósturinn - 01.06.2019, Síða 121

Strandapósturinn - 01.06.2019, Síða 121
120 Og í allsleysinu fólst auðurinn því nauðir hennar efldu án efa viljastyrk, kjark og þá skörpu hugsun sem henni var í upphafi gef- in. Hún hafði engu að tapa en allt til að vinna. Sjálfstæði Guðrúnar og hæfileikar héldust í hendur við forsjón- ina sem veitti henni skjól hjá fólki sem tilbúið var að líta framhjá hefðum kynhlutverka. Fólki sem leyfði henni, leiðbeindi og kenndi að meðhöndla verkfæri og færði henni í hverju skrefi vinnunnar verkmenningu íslenskrar trésmíði að gjöf. Arfleifð færustu smiða á Ströndum lenti í höndum fatlaðrar stúlku sem hefði líklega aldrei fengið slíkt tækifæri fullfrísk. Þannig fylgdust að fórnin og ávinningurinn, allsleysið og auðurinn og leiddu Guðrúnu í átt að framtíð sem hana hefði ekki getað órað fyrir. Hún nýtti færni sína í að smíða ýmiss konar búshluti en hugur- inn stóð til þess að takast á við stærri og flóknari verkefni, báta- smíði. Sjósókn var undirstaða afkomu margra á þessum tíma. Strandamenn smíðuðu góða báta og það var mikilvægt að viðhalda þeirri þekkingu. Óhjákvæmilega læðist sú hugsun að hvort draumurinn um eigin bát, frelsið sem fólst í því að komast leiðar sinnar á handaflinu laus við viðjar fatlaðra fóta sinna hafi ekki hvatt Guðrúnu áfram í bátasmíðinni. Í það minnsta hélt hún ótrauð áfram og smíðaði báta allt upp í sexæringa á starfsævi sinni, sem varð ærið löng. Guðrún var tæplega þrítug þegar hún sameinaðist fjölskyldu sinni og kom sem vinnukona til Guðmundar bróður síns sem þá var bóndi á Finnbogastöðum og meðhjálpari í Árneskirkju. Þá þegar var hún komin langt útfyrir þá slóð sem í upphafi virtist mörkuð henni. Og enn tók leiðin óvænta stefnu þegar þau Magn- ús Jónsson hétu hvoru öðru eiginorði og giftu sig í litlu torfkirkj- unni í Árnesi vorið 1805. Í kjölfarið tóku þau við búskap á hálfri jörðinni Munaðarnesi og stofnuðu þar heimili með Guðrúnu móður Magnúsar og Guðbjörgu ungri dóttur hans af fyrra hjóna- bandi. Þar stunduðu þau samhent búskap og sjósókn næstu árin. Um tíma eignuðust þau alla jörðina Munaðarnes, sem á þeim árum var alla jafna tví- eða þríbýli. Velgengni þeirra tók snöggum breytingum þegar Magnús veiktist og lést langt um aldur fram eftir einungis fimm ára hjónaband. Guðrún hélt heimili ásamt stjúpdóttur sinni og tengdamóður og lét eftir sem áður engan bilbug á sér finna. Hún fékk fljótt til sín bústjóra en Jón Einarsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.