Strandapósturinn - 01.06.2019, Page 128
127
Ár 1791 1792 1793 1794 1795 1796 1797 1798 1799 1800
Skip og bátar
8 -10 æringar. 2 2 1 1 1 1 0 - 2 0
4 - 6 manna för. 10 10 9 7 10 8 7 - 7 6
Minni bátar. 26 26 26 18 27 20 21 - 25 23
Fiskijaktir/þilf.
bátar. - - - - - - - - - -
[* Þar af verkfærir karlmenn á bænum auk bóndans]
Jarðir í eyði:
1791 Kjós, Seljanes / 1792 Kjós, Seljanes, Drangavík / 1793 Kjós,
Árnes, Seljanes, Drangavík / 1794 Kjós, Seljanes, Drangavík / 1795
Seljanes, Drangavík / 1796 Kjós, Drangavík. 1797 Seljanes, Dranga-
vík / 1799 Seljanes, Drangavík / 1800 Drangavík. Skýrsla fyrir 1798
fannst ekki.
Tvö sýnishorn af framtölum bændanna:
Árið 1796: telur Ólafur Ólafsson bóndi í Stóru Ávík fram 1 kú, 22
mylkar ær, [ ær sem mjólka] 7 sauði , 3 hesta, 1 bát 4-6 manna far og 6
manns eru í heimili.
Árið 1800: telur Ólafur Jónsson bóndi í Reykjarfirði fram 2 kýr,18
mylkar ær, 7 sauði, annað sauðfé 6 kindur, 4 hesta, 1 bát lítinn og 7
manns eru í heimili.