Strandapósturinn - 01.06.2019, Side 134
133
Ár 1821 1822 1823 1824 1825 1826 1827 1828 1829 1830
Skip og bátar
8 - 10 æringar. 2 2 4 4 4 3 4 4 3 3
4 - 6 manna för. 12 11 9 11 10 10 11 5 14 18
Minni bátar. 15 20 16 18 22 22 23 27 24 23
Fiskijaktir/þilf.
bátar. - - - - - - - - - -
[* Þar af verkfærir karlmenn á bænum auk bóndans]
Jarðir í eyði:
1821 Kjós / 1822 Kjós, Naustvíkur, Seljanes / 1823 Kjós, Naust-
víkur, Ingólfsfjörður, Seljanes / 1824 Kjós, Naustvíkur / 1825
Kjós, Naustvíkur, Seljanes / 1826 Kjós, Naustvíkur, Seljanes /
1827 Kjós, Naustvíkur, Seljanes / 1828 Kjós, Seljanes / 1829 Kjós,
Seljanes / 1830 Seljanes (1825 og 1826, Seljanes nytjað af Grími
Alexíussyni í Ófeigsfirði, má vera að svo hafi oftar verið).
Tvö sýnishorn af framtölum bændanna:
1825 telur Jón Jónsson bóndi á Krossnesi fram 3 kýr, 1 kálf, 50
mylkar ær, 10 lömb, 6 hross, 1 folald, 2 skip, 8-10 manna för, 2 litla
báta og 16 manns eru í heimili.
1825 telur Grímur Jónsson bóndi í Norðurfirði fram 1 kú, 11
mylkar ær, annað sauðfé 5 kindur,1 hest og 5 manns eru í heimili.