Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.2020, Qupperneq 10

Strandapósturinn - 01.06.2020, Qupperneq 10
9 Þá var hafinn undirbúningur að haustferð og leitað til GJ Travel um að skipuleggja ferð fyrir félagið. Haustferðin var auglýst í febrúar. Farið var til Þýskalands og Póllands og seldist ferðin upp á skömmum tíma. 50 manns tóku þátt í henni. Ferðinni eru gerð góð skil í ritinu. Fljótlega hófst undirbúningur að kaffideginum sem var laugardaginn 4. maí í veislusal Hafnarfjarðarkirkju en erfiðlega hefur gengið að fá nógu stóran sal fyrir þann dag þar sem aðsóknin er mikil. Mættu um 200 manns í kaffi. Viðburðurinn er hugsaður til þess að maður sé manns gaman og að fólk hittist og spjalli saman, að hér sé um einskonar ættarmót að ræða. Því miður gat kórinn ekki sungið eins og verið hefur en kórstjórinn og undir- leikarinn voru upptekin. Að þessu sinni var kaffidagurinn á laugardegi þar sem við fengum engan sal á sunnudegi. Félagi okkar Jens Magnússon kom með nikkuna sína og tók nokkur lög. Að venju voru það félagarnir sem komu með meðlætið með sér og þökkum við þeim fyrir allt bakkelsið sem þeir komu með. Þannig að kaffidagurinn er í boði félagsmanna. Skemmti- legur siður og sýnir um leið samheldni félaganna. Strandapósturinn var til sölu á kaffideginum, bæði nýjasta bókin sem er 51. árgangur og líka eldri blöð og söfn Stranda póstsins. Aðalfundur félagsins var haldinn í lok kaffidagsins að venju og er það gert til að reyna að fá fleiri til að sækja fundinn. Ein breyting var í skemmti- nefnd þar sem Jóna Ingibjörg gaf ekki kost á sér áfram enda nóg að snúast í Strandapóstinum. Henni var þakkað fyrir vel unnin störf. Inn í skemmti- nefndina var kosin Svava H. Friðgeirsdóttir og var hún boðin velkomin. Þá kom nýr formaður Kórs Átthagafélagsins, Gíslína Vilborg Gunnsteinsdóttir, og flutti skýrslu um starfsemi kórsins. Strandasel er bústaður félagsins og er hann alltaf vel nýttur. Sífellt er verið að endurnýja í honum húsbúnaðinn og hefur varmadælan komið vel út og lækkað orkukostnaðinn nokkuð. Er húsnefnd þökkuð vel unnin störf. Kór Átthagafélags Strandamanna hélt vortónleika sína í Árbæjarkirkju 28. apríl og er að sjá að kraftur sé í kórstarfinu og ánægja mikil með kór- stjórnendur. Þá voru aðventutónleikar í Bústaðakirkju 8. desember sl. og voru þeir mjög vel sóttir að venju. Loks viljum við þakka öllu því frábæra fólki sem leggur fram vinnu og krafta til að efla starfsemi félagsins og gæða hana því lífi sem raun ber vitni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.