Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Blaðsíða 18

Strandapósturinn - 01.06.2020, Blaðsíða 18
17 nokkurs konar kafbát. Við vorum sex til átta saman ásamt einum lækni sem oftast var ítalskur læknanemi. Kúturinn var líkastur kafbát í laginu og talsverð þrengsli voru þarna inni. Súrefnismettun var aukin verulega ásamt breytingu á loftþrýstingi. Þetta var líkt apparat og menn sem fá slæma köfunarveiki eru settir í. Meðan á súrefnismeðferðinni stóð bjó ég hjá Guð- björgu dóttur okkar og fór einu sinni á dag yfir á spítala. Aðal læknirinn minn var Brynjólfur Mogensen. Hann er frábær læknir, rólegur og yfirvegaður en þó gamansamur. Hann sagði að á Íslandi væri afar erfitt að finna menn sem fengið hefðu svona alvöru skotsár, því hér væru aldrei stríðsátök og í mesta lagi væru menn að tuddast eitthvað með hnúum og hnefum sem ekkert gagn væri að fyrir nýnema í læknisfræði. Því væri hvert svona tilfelli alger happafengur og þess vegna þyrfti að nýta vel hvert tilfelli sem á fjörurnar ræki. Hann bar í tal við mig einn daginn hvort ég væri ekki tilleiðanlegur að leyfa honum að nota mig sem kennsluáhald því hann væri með hóp nema sem gott hefði af að sjá svona flott eintak með alvöru skotsár. Jú, jú auðvitað var ég meira en til í það, öll tilbreyting góð! Og þetta varð hin besta skemmtun, alla vega fyrir mig. Já Brynjólfur var sem góður félagi. Honum tókst alla vega að láta mér finnast sem við hefðum verið góðir kunningjar alla ævi. Þótt erfitt sé að vera bundinn fjarri heimili og fjölskyldu leiddist mér aldrei, allt starfsfólk alveg frábært og þolinmæðin virtist endalaus. Sama má segja um alla stofufélaga mína þennan tíma, dagarnir fóru í spjall og frásagnir um það sem á dagana hafði drifið fyrrum sem og dægur- mál líðandi stundar. Við þannig félagsskap finnst manni tíminn hafa verið örstuttur. Einnig voru ættingjar og vinir drjúgir að koma að kíkja á kall- inn. Þegar horft er til baka var tíminn á Borgarspítalanum að mörgu leyti skemmtilegur enda setti ég mér það strax að líta ekki um öxl og fara að velta mér upp úr því sem ég gerði rangt. Það hefði orðið endalaust væl og leiðindi sem engu hefði breytt. Heim kom ég í júlí og þóttist nú fær í að vera með þótt lítið væri annað svona fyrst. Ég lærði fljótt að aka Patrolnum með vinstri fót á kúplingu og bremsu og þann stífa á olíugjöfinni. Ég fór með á minkaveiðar og í einni slíkri veiðiferð norður á Bala með Sverri syni mínum og Pétri í Ófeigsfirði taldi ég mig hafa náð að hefna fyrir útreiðina um veturinn þegar ég skaut mórauðan ref beint fyrir neðan staðinn þar sem skellurinn varð 8. mars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.