Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Blaðsíða 31

Strandapósturinn - 01.06.2020, Blaðsíða 31
30 z Bæjarhátíðin Hamingjudagar var haldin sem fyrr sumarið 2019 og var mjög fjölbreytt að vanda. Þar eru fastir liðir eins og hamingju- hlaupið, Leikhópurinn Lotta, kökubasar, hoppukastali o.fl. z Náttúrubarnahátíðin og náttúrubarnaskólinn eru verkefni sem hafa fest sig í sessi og eru nú sótt af fólki víða að af landinu, enda bjóða þau upp á ómetanlega tengingu við náttúruna, sjóinn, fjöruna, dýr og menn. z Annað: Þá má nefna að Þjóðleikshátíð á Vestfjörðum var haldin á Hólmavík, sögugöngur um umhverfið voru reglulegir viðburðir, leik- hópar heimsóttu sveitarfélagið, sem og sirkus o.fl. Það verður aldrei af Strandabyggð og Strandamönnum tekið, að þeir kunna að skemmta sér og öðrum. Skólamál á krossgötum Á vorönn 2019 stunduðu 44 nemendur nám við grunnskólann og 7 útskrif- uðust úr 10. bekk. 40 nemendur hófu nám að hausti 2019 og voru þeir 41 í árslok. Gert er ráð fyrir 42 nemendum frá byrjun árs 2020. Nemendur í tónskólanum eru nú 46 þar af eru 7 fullorðnir. Skólakór yngri nemenda og rokkband eldri nemenda hafa æft frá hausti. Nemendur í leikskólanum Lækjarbrekku voru í september 2019 22 talsins. Gert er ráð fyrir að á vor- önn 2020 verði fjöldi nemenda við leikskólann kominn í 26. Þessar tölur sýna fjölgun sem er ákaflega gleðilegt. Íbúar Strandabyggðar voru 449 þann 1. janúar 2019, en ljóst er að þeim hefur fjölgað á árinu. Sameining leik-, grunn- og tónskóla Sveitarstjórn Strandabyggðar tók þá ákvörðun um mitt ár 2019 að sam- eina leik-, grunn- og tónskóla Hólmavíkur í einn skóla. Umræða um sam- einingu hefur komið reglulega upp á undanförnum árum en aldrei leitt af sér ákvörðun fyrr en nú. Hvatinn að baki ákvörðuninni er fyrst og fremst að nýta betur þann mannauð sem allir skólarnir hafa og auka þannig sam- vinnu milli skólaeininga til hagsbóta fyrir nemendur. Inn í þessa umræðu spilaði einnig viss fækkun nemenda sem hafði orðið í leik- og grunnskóla. Þó er rétt að hafa í huga að sveiflur verða alltaf í litlu samfélagi eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.