Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Blaðsíða 30

Strandapósturinn - 01.06.2020, Blaðsíða 30
29 Menningarviðburðir 2019 Strandabyggð býr svo vel að eiga marga mjög frjóa einstaklinga, sem halda uppi margvíslegu menningarstarfi. Hér verður stiklað á stóru varðandi helstu menningarviðburði í Strandabyggð 2019: z Leiklistarval Grunnskólans á Hólmavík var í samstarfi við Þjóð- leik og sýndi leikritið Dúkkulísu eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur, leikkonu, leikskáld og baráttukonu. Leikverkið var skrifað sérstak- lega fyrir Þjóðleik sem er samstarfsverkefni Þjóðleikhússins og ungra leikhópa víða um land en verkefnið fagnaði einmitt tíu ára afmæli árið 2019. z Hvatastöðin hefur það markmið að efla lýðheilsu íbúa Stranda- byggðar og stuðla um leið að uppgangi nýrra frumkvöðla fyrir tækja í Strandabyggð. Hvatastöðin hélt áfram starfsemi sinni og stóð fyrir fjölbreyttri starfsemi og má þar nefna; jógatíma, fyrirlestur Ólafs Stefánssonar, fyrirlestur og ráðgjöf á vegum Drekaslóðar o.fl. z Arnkatla er lista- og menningarfélag sem var stofnað á árinu til að efla lista- og menningarlíf á Ströndum. Félagið mun m.a. setja upp Hörmungardaga á Hólmavík í febrúar og mars 2020. z Leikfélag Hólmavíkur setti upp leikritið Nönnu systur í Sævangi vorið 2019 og fór með þá sýningu í leikferð í Skagafjörð og Borgar- fjörð. Á haustdögum var leikritið Saumastofan eftir Kjartan Ragnars- son sett á fjalir leikfélagsins. Leikstjóri Saumastofunnar var Skúli Gautason og var hljómsveitin Strandabandið fengin til að spila undir. Þetta samspil tónlistar og leiks þótti takast sérlega vel og var farið í leikferð í Logaland í Borgarfirði og í Búðardal. z Kvennakórinn varð 20 ára árið 2019. Kórinn hélt vortónleika og farið var til Póllands í heimsókn til tveggja af stofnendum kórsins. z Sýningin „Skessur sem éta karla“, var haldin í Hnyðju og eru aðstandendur hennar Dagrún Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur og Sunneva Guðrún Þórðardóttir, listakona. z Strandir í verki og leikfélagið héldu menningarhátíð Stranda í ágúst 2019. z Vetrarsól á Ströndum er menningarhátíð sem er skipulögð af velunnurum Stranda og nágrennis og var haldin í fyrsta skipti í janúar 2019.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.