Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Síða 15

Strandapósturinn - 01.06.2020, Síða 15
14 eins og kornabarn, held að tvær konur hafi setið undir höfðinu á mér. Þetta gekk fljótt fyrir sig, þyrlan kom og fyrr en varði var ég lagður af stað til höfuðstaðarins. Áður hafði ég beðið um að Lilja yrði látin vita af ferðum mínum og hvað hefði gerst, einnig að ég væri ekki í neinni lífshættu, sem og var gert en óþarft fannst mér að þetta annars ágæta björgunarfólk eða einhver úr þeirra röðum hafði talið þörf á að koma fréttum af þessu í ríkisútvarpið með hraði. Þegar þyrlan lendir við Borgarspítalann er Guð- mundur Ingólfsson frændi minn og öryggisvörður á spítalanum úti og sér alla móttökunefndina og hugsaði „nú hefur eitthvert fyrirmennið slasað sig illa“ því þar var mættur þvílíkur hópur af fréttamönnum enda fréttin búin að koma í Ríkisútvarpinu. Gummi sagði að hann hafði ekki séð annað eins nema eitthvert stórmenni væri á síðustu andvörpunum að mæta á Borgarspítalann til að geispa golunni. En ekkert af þessari viðhöfn sá ég því læknirinn í þyrlunni svæfði mig þegar komið var suður á Mýrar, en séð hafði ég áður til bænda þar að aka skarni á hóla. Ég vaknaði ekki aftur fyrr en einhvern tímann daginn eftir þá „breyttur maður“ en skotið hafði farið skáhallt í gegn um hægra hnéð en mitt lán var að allar helstu æðar sluppu þannig að blóðmissir var mjög lítill. Þegar ég vakna situr Heiðrún systir mín hjá mér og eitthvað var ég nú ruglaður mundi fátt en það rifjaðist upp svona smátt og smátt. Til gamans má segja frá því að Heiðrún var hugsi yfir því að meðan ég var að vakna sem gekk seint eftir langan svefn var ég alltaf að tauta, „eins gott að ég var búinn að ná Nesrollunni“ … „Hvað með þessa Nesrollu sem þú varst alltaf að tala um?“ spurði hún. Ég áttaði mig á því nokkrum dögum seinna hvað það var, því fáum dögum fyrir slysið hafði ég náð úr klettum kind frá Kaldrananesi sem illa hafði gengið að koma höndum yfir um haustið og varði sig alltaf í klettum á Nesströndinni. Eitthvað hafði þetta runnið gegnum undirmeðvitundina hjá mér þar sem ég sveif í óminnistómi suður á Borgarspítala að snúið yrði það hjá mér nú, að handsama kindina því illa hefði það gengið áður, meðan báðir fætur voru jafnlangir. Það er greinilegt að doktorarnir geta ekki slökkt á öllu hjá manni með svæfingunni. Á Borgarspítala 1999 Þar sem ég vakna, 9 mars 1999, er ég liggjandi í rúmi á Borgarspítalanum. Það liggja slöngur í allar áttir meira að segja hafði eitthvað verið átt við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.