Strandapósturinn - 01.06.2020, Page 24
23
ásamt ráðgjöfum, unnu hörðum höndum að lausn og fór félagið í gegnum
greiðslustöðvun og síðar framlengingu hennar. Tókst að forða fyrirtækinu frá
gjaldþroti og komu nýir hluthafar inn. Þar er um að ræða fyrirtækið Snæfell
sem er í eigu Samherja. Með innkomu þeirra var hægt að tryggja reksturinn,
hráefnisöflun og óbreytta starfsemi. Fyrir starfsfólk skipti þessi breyting auð-
vitað öllu því það hélt vinnunni. Fyrir sveitarfélagið var þetta gífurlegur léttir
því Hólmadrangur er einn af þremur stærstu vinnustöðum Strandabyggðar
og stór hluti útsvarstekna sveitarfélagsins kemur þaðan. Framundan er nú
uppbygging og áframhaldandi starfsemi, sem við fögnum öll.
Sé litið á afla Hólmavíkurbáta fiskveiðiárið 2018/2019, koma fram eftir-
farandi myndir:
-
50000,0
100000,0
150000,0
200000,0
250000,0
300000,0
350000,0
400000,0
450000,0
Hlökk Herja Hilmir Straumur Hafbjörg
Afli línubáta 2018/2019
Þorskur / ýsa Grásleppa
Afli línubáta. Heimild: Hlökk ehf.
0
5000
10000
15000
20000
25000
30000
35000
40000
45000
Jökla
Ólaf
ur
Ste
inu
nn
Ben
si
Eg
ils
Stj
arna
n
Valu
r
Fri
gg
Su
ðri
Sæ
byr
Ham
ravík
Fre
yr
Strandveiði 2018/2019
Þorskur / ýsa Grásleppa
Afli strandveiðibáta. Heimild: Hlökk ehf.