Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Blaðsíða 46

Strandapósturinn - 01.06.2020, Blaðsíða 46
45 mannskap af næstu bæjum, oftast frá Seljanesi, Munaðarnesi og Dröngum. Þegar komið var á rekafjöru var dráttarbátnum lagt við akkeri og róið á skektunni í land. Viðurinn var skoðaður og metinn og venjulega var byrjað um fjöru á þeim stað sem mest var rekið. Lagt var fyrir sem kallað var með þeim hætti að gerð var braut til sjávar úr tveim samsíða röðum af súlum sem viðnum var síðan velt eftir niður til sjávar og á flot. Þar var fyrir maður sem stóð í sjónum upp í klof og „batt á“ sem kallað var. Það var gert með þeim hætti að þrefalt skutulsbragð var sett á grennri enda trésins, því var síðan stjakað frá og brugðið á næsta tré og og svo koll af kolli og haft eitt til tvö fet á milli eftir því hve bolirnir voru sverir. Úr þess varð til viðar- fleki sem kallaðist floti. Þegar flotinn var orðinn hæfilega stór var honum róið út með skektunni og bundinn í dráttarbátinn. Flotarnir voru hengdir á svert tóg aftan í bátinn tveir hlið við hlið og næstu tveir hlið við hlið þar fyrir aftan o.s.frv. Jafnframt var haldið áfram að velta niður og binda á næsta flota. Þetta var mikil þrældómsvinna og gert í einni törn á aðfallinu. Að velta fram viði var átakavinna, menn röðuðu sér á tréð og þegar allir voru tilbúnir sagði sá sem stjórnaði „átök“ og áttu þá allir að taka á af öllu afli. Stóra rafta þurfti að voga fram og það krafðist mikillar útsjónarsemi. Kaldsamasta verkið var að binda á en sá maður var jafnan holdvotur allan tímann. Venjulega tók rekaferð í Skjaldarvík átján til tuttugu tíma en þar Viðarferð í Drangavík 3. júlí 1990.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.