Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Síða 47

Strandapósturinn - 01.06.2020, Síða 47
46 af tók heimferðin um átta tíma. Væri vestlæg átt „í ‘onum“ og talin hætta á „að ‘ann rjúki upp“ var jafnan farið með löndum á heimleið. Viðarvinnsla Þegar komið var að Eyri með viðarflotana voru þeir bundnir við land og menn tóku á sig náðir. Næsta verkefni var að draga viðinn á land. Jafnan var skipt í fjöru sem kallað var en það er þegar viðurinn er dreginn upp og skipt milli manna í jafnstóra kesti. Væri afburðagóð spýta í flotanum var hún tekin frá til geymslu. Þetta voru kallaðar sparispýtur og voru stundum unnar þegar allt annað var uppurið eða þegar þær voru við það að verða ónýtar af elli. Öðrum bolum var komið fyrir við sögina. Þar voru þeir end- aðir og bútaðir í sex feta lengdir sem er stauralengd. Bolunum var velt eftir plönkum upp á sögunarborðið og jafnframt hreinsaðar úr þeim steinvölur sem ganga í ysta hluta viðarins á fjörum. Síðan hófst sjálf sögunin. Bolur- inn var stilltur af á borðinu og skorðaður af með bökum. Borðið var síðan keyrt áfram á sagarblaðið uns komið var í gegn. Bolurinn var þá kominn í tvennt. Síðan var bakkað og annar hvor helmingurinn tekinn fyrir með sama hætti og svo koll af kolli. Næði sagarblaðið ekki upp úr varð að hvolfa bolnum við og saga á móti sem kallað var til að ná honum í tvennt. Viður er mjög misjafnlega góður í sögun. Sumum bolum var hægt að renna við- Viðarferð í Skjaldarvík árið 1952.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.