Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Síða 75

Strandapósturinn - 01.06.2020, Síða 75
74 sem nánast var horfið þar í byrjun aldarinnar. Sumarbeitinni var hætt fyrir nokkrum árum og virðist skarfakálið vera að ná sér. Fuglalíf Gera má ráð fyrir að um 2800 æðarhreiður hafi verið í Eyjunni þessi ár og um 600 hreiður í hólmanum en þar fór varpið minnkandi með árunum. Á fyrri hluta síðustu aldar var mjög mikið varp í Dyrhólma og var hann þá nánast þakinn af fugli, þegar hann settist þar upp í byrjun varps en síðan fluttist mikill hluti varpsins út í Stórueyju. Öll þessi ár sást blikakóngur þar og oft fleiri en einn. Kríuvarp var aldrei í Eyjunni en oft mikið í Dyrhólma og Þernuhólma. Smávegis stokkandarvarp var í Eyjunni. Tjaldur átti mörg hreiður í hólmunum en færri í Eyjunni. Teista verpti í öllum klettaskorum sem til eru þar. Sendlingur tók sér hreiðurstæði í Þernuhólmanum. Gæs fór að verpa í Eyjunni um 1950. Eins og áður er tekið fram, voru hrafn og svartbakur daglegir gestir í varpinu. Fálkinn kom þar einnig daglega eða oft á dag, þegar lundinn var kominn, til þess að ná sér í fæðu fyrir sig og unga sína. Fálkar áttu öll þessi ár hreiður í klettunum sunnan við Forvaða, norðan megin Kollafjarðar og án efa einnig í Ennishöfða. Þegar hann kom í lundavarpið, hvarf allur lundi sem var á flugi og steypti sér í sjóinn. Það var hans eina undankomuleið. Örninn lét sjá sig en gerði engan usla í varp- inu. Skarfur sat oft á klöppunum nyrst á Eyjunni og sendlingur átti mörg hreiður í Þernuhólma. Á þessari upptalningu sést hve fuglalíf var fjölbreytt. Reki Reki á Broddanesi var oft mikill og alltaf nýttur vel. Allir máttarviðir í úti- húsum voru fengnir af rekanum, eins árefti sem sett voru undir þök húsa. Þegar grindur voru fyrst settar í fjárhús, voru þær allar unnar úr rekaviði. Á fyrri öldum, þegar timburskortur takmarkaði smíði og viðhald báta, var hægt að nýta rekaviðinn bæði til nýsmíða og viðhalds. Þegar Broddanes- bændur hófu hákarlaútgerð hafa þeir án efa notað við af rekanum eins og kostur var bæði við smíði skipa og ekki síður viðhalds þeirra. Sögun rekaviðar var erfið og seinleg en hana var hægt að vinna á vorin áður en vinna við önnur hlunnindi hófst og eins á haustin þegar heyskapur var að baki. Eftir að hætt var að hlaða torf og grjótgarða kringum tún og vír- girðingar komu í staðinn, voru allir girðingastaurar unnir úr rekavið. Sama
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.