Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Side 96

Strandapósturinn - 01.06.2020, Side 96
95 þessi kvöldstund ásamt altarisgöngu hjá biskupi sé ein af skemmtilegustu og eftirminnilegustu stundum sem ég hef upplifað. Við hjónin höfum frá því að við fluttum frá Munaðarnesi jafnan haft þar sumardvöl. Árin liðu og þá gerist það sumarið 2015 seinnipart dags, að bíll rennur í hlað. Flest börn okkar voru þá stödd hjá okkur og Unnur dóttir okkar fór til dyra og út á pall. Þá opnast afturhurðin á bílnum og út kemur maður og kallar „er karlskrattinn ekki heima?“ Unnur vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið og ekki klár á hvernig hún ætti að svara þessari spurningu enda spurningin frekar óvenjuleg. Maður- inn kynnti sig og sagðist vera Trausti á Sauðanesi og spurði Unni aftur eftir karlskrattanum. En karlskrattinn hafði lagt sig seinnipartinn eins og margir gamlir menn gera. Var gestum síðan boðið í bæinn og farið í að vekja karlskrattann og það tókst. Hann heilsaði þeim Trausta, Huldu og Jóni syni þeirra innvirðulega og bauð velkomin. Eftir þessar sérstöku og skemmtilegu kveðjur hófust samræður og var komið víða við. Trausti rifjaði upp gamlar minningar og sagði okkur skemmtilega sögu frá því að hann var ungur maður á Felli hjá afa sínum og ömmu. Hann hafði ásamt strákum sem hann nafngreindi ekki verið sendur að Munaðar- nesi. Ekki sagðist hann muna hvert erindið var, en það sem hann mundi vel úr þessari ferð var gamall maður sem hét Jón Meyvant og hafði um langan aldur búið á Munaðarnesi. Hann gaf sig á tal við Trausta og félaga og vildi vita hvort þeim þætti góður kandís. Þeir sögðu svo vera. Karlinn veiddi þá upp úr vasa sínum neftóbaksklútinn sinn en hann tók mikið í nefið. Hann rakti klútinn, sem var langt frá því að vera hreinn, utan af kandísmolum og færði þeim. Þó þeir sæju varla molann fyrir tóbakinu sögðu þeir karlinum að þeir ætluðu að gæða sér á honum á heimleiðinni. En svo fór að á heimleiðinni reyndu þeir að skola tóbakið af molanum í Trausti Breiðfjörð Magnússon. Myndin var tekin síðasta árið sem hann lifði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.