Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Side 124

Strandapósturinn - 01.06.2020, Side 124
123 Gréta Húnfjörð Sigurðardóttir Hafnarfirði Ferð Átthagafélags Strandamanna til Þýskalands og Póllands 2019 Það var kalt í veðri og hált á leiðinni á flugvöllinn sunnudagsmorguninn 15. september en hlý voru faðmlögin þegar ferðalangar úr hópi Stranda- manna hittust í flugstöðvarbiðröðinni við að innrita sig og farangurinn. Gleði skein af hverju andliti og auðséð að allir hlökkuðu til ferðalags og samveru næstu daga. Það lá þó við aðskilnaði strax í byrjun þegar galvaskur fararstjórinn Emil Örn Kristjánsson ruddi sér braut út úr flugstöðvarbyggingunni í Berlín með 48 Strandamenn á eftir sér. Óframfærinn pólskur bílstjóri stóð þar með skilti sem á stóð ,,Strandamannaferð¨. Hluti hópsins staldr- aði við og ákvað síðan að fylgja honum þó ekki næðist að stöðva hina sem hurfu í fjarska og sinntu engum köllum frá þeim sem töldu sig hafa valið rétt. Bílstjórinn leiddi sinn hóp fljótt og vel að rútunni en Emil fór einhverja fjallabaksleið með sinn hluta sem skilaði sér þó í rútunna um síðir og haldið var af stað í fyrsta hluta ferðarinnar sem var 350 km leið til Wroclaw. Emil sagði frá helstu staðháttum, fyrst í Berlín og síðan í Póllandi, þegar komið var yfir landamærin. Það kom fljótlega í ljós að þau Jónas og Magga voru með í för að venju og fengu sögur af þeim að fljóta með öðru hvoru. Stansað var tvisvar á leiðinni, í fyrra skiptið í Þýskalandi og seinna þegar komið var inn í Pólland og strax kom í ljós verðmunur á vörum og þjónustu í þessum löndum. Wroclaw, sem hét áður Breslau, er gömul og falleg háskólaborg sem stendur við ána Odra. Borgin var undir þýskum yfirráðum en var lögð undir Pólland eftir stríð en hefur gegnum tíðina verið undir yfirráðum ýmissa þjóða. Wroclaw er fjórða fjölmennasta borg Póllands og stór að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.