Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Blaðsíða 127

Strandapósturinn - 01.06.2020, Blaðsíða 127
126 sem létu lífið í Helförinni. Talið er að rúmlega ein milljón manna hafi látið lífið í Auschwitz en talan 2,5 milljón þykir líklegri. Herforinginn Rudolf Höss sem var síðar dæmdur fyrir að drepa 3,5 milljón manna mótmælti við réttarhöldin: „Það voru aðeins 2,5 milljón.“ Hann var síðan hengdur á svæðinu. Það var átakanlegt að horfa á eignir þessa fólks sem voru teknar af þeim áður en það var sent í gasklefana: Ferðatöskur, greiður, rakáhöld, gleraugu og skór og í skóhrúgunni voru barnaskór af öllum stærðum, allt niður í ungbarnaskó. Bannað var að taka myndir þar sem hárið sem rakað var af fólkinu var til sýnis. Það voru ekki ljóshærðir Aríar í hópi þeirra sem var fargað þó sjá mætti einn og einn ljósan lokk. Í Birkenau var ólýsanlegt að gera sér í hugarlund að í þessum tréskálum sem upphaflega voru smíð- aðir fyrir 50 hesta var troðið um 400 manns. Þeirra beið aðeins dauðinn. Herforinginn sem tók á móti lestinni sem kom með fólkið, flokkað það strax. Annað hvort fór þumalfingurinn upp eða niður. Sumir fóru beint í sturtu en aðrir fengu að þræla við ömurlegar aðstæður en þrátt fyrir þræl- dóm og pyntingar var hungrið verst. Þó stríðið væri tapað átti að útrýma öllum Gyðingum og líkbrennsluofnarnir gengu dag og nótt og undir lokin voru fangarnir látnir rífa skálana og brenna öll gögn og ganga síðan 70 km leið í frosti að næstu fangabúðum. Aðeins voru 7.500 fangar eftir til að frelsa í stríðslok. Yfir fangabúðum er skilti: „Vinna gerir þig frjálsa,“ en eina frelsið var dauði. Meðan fólk var almennt að reyna að jafna sig var haldið áfram til Krákár sem er þriðja stærsta borg Póllands með um 750-800 þúsund íbúa og stendur við ánna Wilsu, lengstu á Póllands sem er 1050 km. Kraká er hin forna höfðuborg Póllands og hér voru konungar krýndir og grafnir. Við lentum í nokkrum umferðartöfum þegar inn í borgina var komið á leiðinni til Vienna House Hótel og það gafst rétt tími til að finna herbergin fyrir kvöldverðinn sem var kl. 18:30. Sem betur fer voru allir stundvísir, kvöld- verðurinn var þríréttaður að venju en vegna tvíbókunar hjá hótelinu var okkur aðeins gefinn klukkutími til að koma matnum í okkur og yfirgefa salinn. Gist var í tvær nætur en seinna kvöldið var ekki borðað á hótelinu. Miðvikudaginn 18. september gafst loks tími til að sofa út, því skoðunarferðin um borgina var á dagskrá kl. 10:00. Byrjað var á ökuferð um borgina, skoðaðar helstu byggingar og ekið víða. Eins og áður var staðarleiðsögumaður með í för sem fræddi Emil sem aftur túlkaði fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.