Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Síða 132

Strandapósturinn - 01.06.2020, Síða 132
131 Ákveðið var að stofna einkahluta- félag um rekstur verslunar í Norður- firði. Íbúar höfðu verið án verslunar frá því um haustið 2018 og höfðu því fengið mat og aðrar nauðsynjar með flugi. Flugið hafði gengið svona upp og ofan eins og fyrr segir svo það var mjög mikilvægt að koma búðinni í gang sem fyrst. Íbúum Árneshrepps stóð til boða að gerast stofnfélagar með því að kaupa hlut í félaginu. Hvert hlutabréf kostaði 25.000 kr og var fólki heimilt að kaupa fleiri en eitt hlutabréf. Stofnfundur átti að vera 29. janúar en honum var frestað til 1. febrúar vegna ófærðar en Vegagerðin opnaði veginn þann 31. janúar. Fjölmargir höfðu áhuga á að vera með í að stofna félag um verslunar- rekstur og söfnuðust 5.200.000 kr í hlutafé og hluthafar voru 70 manns. Hver og einn mátti bara kaupa fjóra hluti svo tryggð væri jöfn eignaraðild. Félagið fékk nafnið Verzlunarfélag Árneshrepps. Byggðastofnun gaf loforð um styrkveitingu til reksturs verslunar í Árneshreppi en fimm aðrir staðir á landinu fengu líka sambærilega styrki. Fósturvísatalning fór fram 18. mars og mætti Guðbrandur Þorkelsson á Skörðum í Dalasýslu norður til þess verkefnis. Þetta var í níunda skipti sem fósturvísatalning á fé hefur verið framkvæmd á þennan máta. Fyrri hluta aprílmánaðar var veður sæld og fór hiti upp í 13 gráður suma daga. Um miðjan mánuð fór aðeins að kólna aftur. Í maí mætti svo Frumherji til Hólmavíkur og þá gátu heimamenn farið með bíla sína í skoðun. Þeir hjá Frumherja koma bara einu sinni á ári svo allir verða að nýta tækifærið. Sauðburður hófst 5. maí og þá var auðvitað í nógu að snúast. Veðrið var ekki mjög gott og voru snjóél annað slagið í bland við súld og þoku. Sauðburður var bara á 4 bæjum þetta árið. Júnímánuður hófst með snjókomu og voru hálkublettir á vegum norður í Árneshreppi en þetta sumar var óvenju leiðinlegt veðurfarslega séð. Það var samt alveg nóg um að vera í hreppnum. Leikfélag Hólmavíkur kom og flutti leikritið Nanna systir þann 8. júní og tókst það sérstaklega vel. Á hvítasunnudag var nýja búðin opnuð í fyrsta sinn. Árný Björk Björns- dóttir var ráðin verslunarstjóri og stóð hún vaktina í allt sumar. Formleg Merki Verslunarfélags Árneshrepps.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.