Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2020, Page 144

Strandapósturinn - 01.06.2020, Page 144
143 fyrir hvers konar vinnu í framhaldinu. Samhliða verður upplýsingum um myndefnið safnað og þær skráðar, hvar myndirnar eru teknar, hvenær og hvert myndefnið er. Stundum fylgja sögur myndum sem gefa þeim aukið gildi. Þessar sögur og upplýsingar tapast oft, vegna þess að því miður er staðan yfirleitt sú að þegar myndir koma á söfn, er það vegna þess að einmitt þeir sem þekktu til þeirra eru fallnir frá. Í verkefninu sem hér er ráðist í er ætlunin að skrá upplýsingar um myndir og myndaalbúm, áður en það er of seint. Það er til dæmis hægt að gera með því að fá albúm eða myndasöfn lánuð í stutta stund og skanna myndirnar. Varðveislan á myndunum verður í höndum Sauðfjársetursins sem er menningarmiðstöð og safn sem nýtur viðurkenningar Safnaráðs. Þar er fylgt bestu viðurkenndum aðferðum við varðveisluna. Miðlun er mikil- vægur þáttur í verkefninu. Fyrirhugað er að miðla sem mest af myndefninu í skráningarkerfinu Sarpi sem er opið almenningi á vefslóðinni sarpur.is. Einnig er fyrirhugað að setja upp myndasýningar og nýta efniviðinn við útgáfu. Jón Jónsson þjóðfræðingur á Kirkjubóli við Steingrímsfjörð hefur yfir- umsjón með verkefninu, fyrir hönd Rannsóknasetursins og Sauðfjárset- ursins. Hægt er að ná sambandi við hann í síma 831-4600 og í netfanginu jonjonsson@hi.is. Vonandi leggjast Strandamenn heima og heiman á eitt með aðstandendum verkefnisins við að varðveita og miðla þessum merki- lega menningararfi. Kirkjukór Kollafjarðarneskirkju, ásamt tveimur prestum og söngmálastjóra þjóðkirkjunnar um miðja síðustu öld. Ljósmynd: Úr safni Rósu Jónídu Benediktsdóttur frá Kirkjubóli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.