Bændablaðið - 07.10.2021, Blaðsíða 13
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. október 2021 13
Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • www.velfang.is • Frostagata 2a • 600 Akureyri • www.claas.is
VERKIN TALA
FR
U
M
-
w
w
w
.fr
um
.is
Þetta snýst allt um þig…
Nýja CLAAS – ARION 400 vélin er alveg eins og
þú vilt hafa hana.
Hver dagur færir þér ný verkefni og það ert þú sem þarft að takast á við þau.
Þegar þú kaupir dráttarvél þá þarf hún að vera alveg eins og þú vilt hafa hana.
Þú vilt dráttarvél sem gerir einmitt það sem þú vilt að hún geri og að hún uppfylli allar
þínar kröfur og væntingar. Hvorki meira og örugglega ekki minna.
Þess vegna vilt þú ekki bara næstu dráttarvél sem er til á lager.
Þú færð nýju ARION 400 dráttarvélina nákvæmlega eins og þú vilt hafa hana
ARION 460 / 450 / 440 / 430 / 420 / 410 66–103 kW (90–140 hö). www.arion400.claas.com
Sölufulltrúi á Akureyri Sölufulltrúi á Akureyri
Hefur þú brennandi áhuga á vélum og/eða með go� nef fyrir sölumennsku og langar að vinna í skemm� legu umhverfi ?
Vélfang ehf. leitar að öfl ugum og metnaðarfullum einstaklingi í � ölbrey� og spennandi starf
með aðsetur á starfstöð fyrirtækisins á Akureyri.
Um er að ræða sölu á landbúnaðartækjum og vinnuvélum � l bænda og verktaka en Vélfang ehf er
umboðsaðili fyrir leiðandi fyrirtæki á sínu sviði s.s. CLAAS, JCB, Fendt, Kuhn, Schäff er og Kverneland.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Framúrskarandi samskiptahæfni og rík þjónustulund.
• Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi .
• Áreiðanleiki, dugnaður og heiðarleiki.
• Góð íslensku, ensku og grunntölvuþekking.
• Reynsla af notkun samfélagsmiðla við miðlun.
• Reynsla af sölu- og markaðsstarfi er kostur en ekki skilyrði.
Helstu Verkefni og ábyrgð
• Samskipti við núverandi og væntanlega viðskiptavini.
• Þarfagreining.
• Tilboðsgerð og framsetning markaðsefnis.
• Sölufundir / Sölusímtöl.
• Önnur tilfallandi verkefni.
Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur í síma 8400 820 • Umsóknir sendist á eyjolfur@velfang.is
Umsóknarfrestur er til og með 15. október 2021.
-VERKIN TALA
Vélfang ehf. er sölu- og þjónustuaði l i á sviði v innu- og landbúnaðarvéla.
Vélfang ehf. var val ið Framúrskarandi fyr i rtæki 2015, 2016, 2017, 2018 og 2019.
Hjá Vélfangi starfar hópur fólks sem hefur það að markmiði að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu.
Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • velfang.is
Óseyri 8 • 603 Akureyri • velfang@velfang.is
Lorem ipsum
dolor sit amet,
consectetur
SPARAÐU ÞÉR HANDTÖKIN!
RUSLAPRESSUR
LSM- V8
- Baggastærð: 800x950x600mm
- Þyngd bagga: 100-180kg
- Pressa: 8 tonn
859.000 + vsk.
LSM- V5
590.000 + vsk.
Við hjá Landstólpa höfum hafið sölu á ruslapressum frá írska framleiðandanu LSM. Þær eru fyrirferðalitlar og henta
einstaklega vel við frágang á rúlluplasti. Einnig nýtast þær við frágang á öðrum úrgangi, til dæmis pappa.
Fleiri útfærslur eru fáanlegar frá LSM, skoða má úrvalið á www.lsmltd.com.
Nánari upplýsingar gefur sölufulltrúi vélasviðs í síma 480 5600 eða í netfanginu landstolpi@landstolpi.is
- Baggastærð: 700x750x500mm
- Þyngd bagga: 50-100kg
- Pressa: 5 tonn
FRÉTTIR
Silfrastaðakirkja hífð á flutningsvagn.
Silfrastaðakirkja flutt úr
Blönduhlíð á Krókinn
Nýr safngripur hefur
bæst við safnasvæði
Byggðasafnsins í
Húnaþingi vestra
þegar báturinn Örkin
var sett þar niður.
Báturinn er í eigu
Guðjóns Kristinssonar
frá Dröngum en smíð-
aður af föður hans,
Kristni Jónssyni, í fjár-
húsunum á Seljanesi.
Hann lauk við smíði
bátsins árið 1981. Um
er að ræða merkilegan
bát, að því er fram
kemur á vefsíðu Húnaþings vestra
þar sem sagt er frá þessu. Örkin
mun samkvæmt bestu heimildum
vera síðasti báturinn sem smíðaður
var úr rekavið. Örkin var síðast gerð
út á handfæri og reyndist gott og
farsælt aflaskip.
Guðjón hefur lánað safninu bát-
inn og mun Örkin ugglaust draga
að sér athygli vegfarenda og gesta
safnsins. Benjamín safnvörður tók
vel á móti Örkinni enda gjörkunn-
ugur hverju borði og saum í hand-
verki föður hans. /MÞÞ
Starfsmenn á vegum Landsnets sáu til þess að
kirkjan slyppi undir háspennulínur á leiðinni.