Bændablaðið - 07.10.2021, Blaðsíða 39

Bændablaðið - 07.10.2021, Blaðsíða 39
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. október 2021 39 Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 RÚÐUR Í DRÁTTARVÉLAR FRÁBÆR VERÐ John Deere Zetor Case IH McCormick Steyr Claas Ford Fiat New Holland Deutz-Fahr Massey Ferguson Væntingar sauðfjárbænda til nýrrar ríkisstjórnar KJARNABORVÉLAR - GÓLFSAGIR - VEGGSAGIR - KJARNABORAR - STEINSAGARBLÖÐ Víkurhvarfi 8 - 203 Kópavogi Sími 544 4656 - www.mhg.is Nýr umboðsaðili TYROLIT á Íslandi TYROLIT DME33UW kjarnaborvél. 450mm TYROLIT DME20PU kjarnaborvél. 180mm TYROLIT WSE1621 veggsög. 20kW - Sögunardýpt: 70cm TYROLIT FSG513P gólfsög. Sögunardýpt: 19,5cm TYROLIT steinsagarblöð TYROLIT kjarnaborar Markaðsráð kindakjöts auglýsir eftir umsóknum í sjóðinn. Markaðsráð kindakjöts annast vörslu standandi ári og óskar eftir umsóknum í sjóðinn. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2021. Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins fást hjá framkvæmdastjóra Markaðsráðs í netfanginu MARKAÐSSJÓÐUR SAUÐFJÁRAFURÐA Jörðin Hvoll í Aðaldal er bújörð sem er 37 ha. ræktað land. Á jörðinni er stundaður fjárbúskapur með 320 ær á fóðrum og greiðslumark upp á 349 ærgildi. Heildarstærð jarðarinnar er um 100 hektarar. Á jörðinni eru góðar byggingar. Fjárhús með áburðarkjallara í góðu ástandi, 323,4 m2, hlaða, 212,9 m2 auk 125 m2 verkstæðishúss sem sambyggt er við hlöðu. Fjós sem notað er sem geymsla og 47,1 m2 sumarhús byggt 2019. Á jörðinni standa einnig 203,1 m2 íbúðarhús frá 2007 m/bílskúr. Hvoll 2 er 4794 m2 sumarbústaðaland og Hvoll 3 er 40,5 m2 sumarbústaður. Áhugasamir hafi samband við Friðrik s. 773-5115 og fridrik@fastak.is Jörðin Hvoll í Aðaldal 0 200 400 600 800 1000 1200 1400 1600 2014 2015 2016 2017 2018 2019 Kr /k g Afurðatekjur Opinberar greiðslur Áætlaður framleiðslukostnaður Þróun framleiðslukostnaðar Á FAGLEGUM NÓTUM Niðurstöður kosninga til Alþingis 25. september voru skýrar. Ríkis­ stjórnarflokkarnir styrktu stöðu sína og eru, þegar þetta er skrif­ að, í samtali um áframhaldandi stjórnarsamstarf. Sauðfjár­ bændur hafa væntingar um að ný ríkisstjórn bregðist með skjótum hætti við þeirri stöðu sem greinin er í. Rekstur sauðfjárbúa hefur verið afar erfiður á undanförnum árum, eins og myndin hér fyrir neðan gefur skýrt til kynna. Myndin hér fyrir ofan sýnir þróun framleiðslukostnaðar, afurðatekna og opinbers stuðnings fyrir árin 2014–2019 reiknað á hvert kg af innlögðu dilkakjöti. Gögnin eru byggð á verkefni RML um rekstur og afkomuvöktun sauðfjárbúa en eru fengin úr skýrslu LbhÍ sem kom út fyrr á þessu ári. Afurðatekjur eru tekjur af seldu dilkakjöti, kjöt af fullorðnu fé, seldri ull, heimanot og seldu líffé. Opinberar greiðslur eru tekjur vegna greiðslumarks, beingreiðslna í ull, gæðastýringar- greiðslur, býlisstuðningur og svæð- isbundinn stuðningur. Punktarnir fyrir ofan súlurnar gefa til kynna áætlaðan framleiðslukostnað hvers árs. Í gögnum RML er framleiðslu- kostnaður reiknaður sem heildarút- gjöld án fjármagnsliða og afskrifta. Þá er launakostnaður í gögnum RML mjög hóflegur. Hér er farin sú leið að áætla fjármagnsliði, afskriftir og leiðréttingu á launalið með því að bæta 20% ofan á framleiðslukostnað eins og hann er settur fram í skýrslu LbhÍ. Afkomuvöktun sauðfjárræktar 2017- 2019: https://www.rml.is/static/files/ RML_Frettir/2021/afkomuvokt- un-2017_2019-yfirlit.pdf Afkoma sauðfjárræktar á Íslandi og leiðir til að bæta hana: https://www.lbhi.is/sites/lbhi. is/files/gogn/vidhengi/rit_lbhi_ nr_142.pdf Fyrr á þessu ári kom út skýrsla á vegum atvinnuvega- og ný- sköpunarráðuneytisins, unnin af Landbúnaðarháskóla Íslands. Í skýrsl unni er lögð fram aðgerð- aráætlun til bættrar afkomu sem má draga saman svona: • Að halda áfram að leita leiða til að draga úr framleiðslukostnaði • Að ná hærra afurðaverði til bænda, með því að: • Stuðla að hagræðingu í rekstri sláturhúsa • Hagkvæmara fyrirkomulagi í útflutningi Það er krafa sauðfjárbænda að horft verði til þessara tillagna þegar kemur að því að skapa grein- inni rekstrarskilyrði sem tryggir bændum viðunandi afkomu af sínum rekstri. Unnsteinn Snorri Snorrason verkefnastjóri hjá Bændasamtökum Íslands Unnsteinn Snorri Snorrason. Næsta blað kemur út 21. október
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.