Bændablaðið - 07.10.2021, Blaðsíða 39
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. október 2021 39
Lely Center Ísland
Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is
Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600
RÚÐUR Í
DRÁTTARVÉLAR
FRÁBÆR VERÐ
John Deere
Zetor
Case IH
McCormick
Steyr
Claas
Ford
Fiat
New Holland
Deutz-Fahr
Massey Ferguson
Væntingar sauðfjárbænda
til nýrrar ríkisstjórnar
KJARNABORVÉLAR - GÓLFSAGIR - VEGGSAGIR - KJARNABORAR - STEINSAGARBLÖÐ
Víkurhvarfi 8 - 203 Kópavogi
Sími 544 4656 - www.mhg.is
Nýr umboðsaðili TYROLIT á Íslandi
TYROLIT DME33UW
kjarnaborvél.
450mm
TYROLIT DME20PU
kjarnaborvél.
180mm
TYROLIT WSE1621 veggsög.
20kW - Sögunardýpt: 70cm TYROLIT FSG513P gólfsög.
Sögunardýpt: 19,5cm
TYROLIT steinsagarblöð
TYROLIT
kjarnaborar
Markaðsráð kindakjöts auglýsir eftir
umsóknum í sjóðinn.
Markaðsráð kindakjöts annast vörslu
standandi ári og óskar eftir umsóknum í sjóðinn.
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2021.
Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins
fást hjá framkvæmdastjóra Markaðsráðs
í netfanginu
MARKAÐSSJÓÐUR
SAUÐFJÁRAFURÐA
Jörðin Hvoll í Aðaldal er bújörð sem er 37 ha. ræktað land. Á jörðinni er
stundaður fjárbúskapur með 320 ær á fóðrum og greiðslumark upp á
349 ærgildi. Heildarstærð jarðarinnar er um 100 hektarar.
Á jörðinni eru góðar byggingar.
Fjárhús með áburðarkjallara í góðu ástandi, 323,4 m2,
hlaða, 212,9 m2 auk 125 m2 verkstæðishúss sem sambyggt er við hlöðu.
Fjós sem notað er sem geymsla og 47,1 m2 sumarhús byggt 2019.
Á jörðinni standa einnig 203,1 m2 íbúðarhús frá 2007 m/bílskúr.
Hvoll 2 er 4794 m2 sumarbústaðaland
og Hvoll 3 er 40,5 m2 sumarbústaður.
Áhugasamir hafi samband við Friðrik s. 773-5115
og fridrik@fastak.is
Jörðin Hvoll í Aðaldal
0
200
400
600
800
1000
1200
1400
1600
2014 2015 2016 2017 2018 2019
Kr
/k
g
Afurðatekjur Opinberar greiðslur Áætlaður framleiðslukostnaður
Þróun framleiðslukostnaðar
Á FAGLEGUM NÓTUM
Niðurstöður kosninga til Alþingis
25. september voru skýrar. Ríkis
stjórnarflokkarnir styrktu stöðu
sína og eru, þegar þetta er skrif
að, í samtali um áframhaldandi
stjórnarsamstarf. Sauðfjár
bændur hafa væntingar um að ný
ríkisstjórn bregðist með skjótum
hætti við þeirri stöðu sem greinin
er í. Rekstur sauðfjárbúa hefur
verið afar erfiður á undanförnum
árum, eins og myndin hér fyrir
neðan gefur skýrt til kynna.
Myndin hér fyrir ofan sýnir þróun
framleiðslukostnaðar, afurðatekna
og opinbers stuðnings fyrir árin
2014–2019 reiknað á hvert kg af
innlögðu dilkakjöti. Gögnin eru
byggð á verkefni RML um rekstur
og afkomuvöktun sauðfjárbúa en eru
fengin úr skýrslu LbhÍ sem kom út
fyrr á þessu ári. Afurðatekjur eru
tekjur af seldu dilkakjöti, kjöt af
fullorðnu fé, seldri ull, heimanot
og seldu líffé. Opinberar greiðslur
eru tekjur vegna greiðslumarks,
beingreiðslna í ull, gæðastýringar-
greiðslur, býlisstuðningur og svæð-
isbundinn stuðningur. Punktarnir
fyrir ofan súlurnar gefa til kynna
áætlaðan framleiðslukostnað hvers
árs. Í gögnum RML er framleiðslu-
kostnaður reiknaður sem heildarút-
gjöld án fjármagnsliða og afskrifta.
Þá er launakostnaður í gögnum RML
mjög hóflegur. Hér er farin sú leið
að áætla fjármagnsliði, afskriftir og
leiðréttingu á launalið með því að
bæta 20% ofan á framleiðslukostnað
eins og hann er settur fram í skýrslu
LbhÍ.
Afkomuvöktun sauðfjárræktar 2017-
2019:
https://www.rml.is/static/files/
RML_Frettir/2021/afkomuvokt-
un-2017_2019-yfirlit.pdf
Afkoma sauðfjárræktar á Íslandi og
leiðir til að bæta hana:
https://www.lbhi.is/sites/lbhi.
is/files/gogn/vidhengi/rit_lbhi_
nr_142.pdf
Fyrr á þessu ári kom út skýrsla
á vegum atvinnuvega- og ný-
sköpunarráðuneytisins, unnin af
Landbúnaðarháskóla Íslands. Í
skýrsl unni er lögð fram aðgerð-
aráætlun til bættrar afkomu sem má
draga saman svona:
• Að halda áfram að leita leiða til
að draga úr framleiðslukostnaði
• Að ná hærra afurðaverði til
bænda, með því að:
• Stuðla að hagræðingu í
rekstri sláturhúsa
• Hagkvæmara fyrirkomulagi
í útflutningi
Það er krafa sauðfjárbænda að
horft verði til þessara tillagna
þegar kemur að því að skapa grein-
inni rekstrarskilyrði sem tryggir
bændum viðunandi afkomu af
sínum rekstri.
Unnsteinn Snorri Snorrason
verkefnastjóri hjá
Bændasamtökum Íslands
Unnsteinn Snorri Snorrason.
Næsta blað kemur út 21. október