Sjálfsbjörg - 01.07.1966, Page 3

Sjálfsbjörg - 01.07.1966, Page 3
SJALFSBJÚRG 8. ÁRGANGUR 1966 Útgefandi: SJÁLFSBJÖRG, landssamband fatlaðra Ritstjórar: THEODÓR A. JÓNSSON (ábm.), Reykjavífc. TRAUSTI SIGURLAUGSSON, Kópavogl Ritnefnd: VALDIMAR HÓLM HALLSTAÐ KRISTÍN KONRÁÐSDÓTTIR EGILL HELGASON PÁLÍNA SNORRADÓTTIR KONRÁÐ ÞORSTEINSSON INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR THEODÓR A. JÓNSSON Forsíðan: Frá Akureyri Forsíðumyndina tók: Pétur Breiðfjörð, Akureyri Geir Hallgrímsson borgarstjóri ÁVARP Allir purfa borgararnir meiri og minni styrk af mœtti heild- arinnar, af samheldni og hjálp pjóöfélagsins, heimahéraös, fjölskyldu og vina. Þeir, sem ekki ganga heilir til leiks og standa höllum fœti vegna sjúkdóma eöa meiösla, purfa eöli- lega peim mun fremur á hjálp annarra aö halda. Sjálfsbjörg og sjálfsbjargarviöleitni fatlaöra auöveldar ekki aöeins aö- stoö annarra, heldur eykur hún sjálfstraust og sjálfsviröingu peirra, sem purfa nokkurn stuöning. Þjóöfélagiö á miklar skyldur viö pá, sem minna mega sin í öflun daglegs brauös og leitinni aö tilgangi og hamingju lífs- ins. En styrkur og lagasetning hins opinbera er engan veginn einhlít. Frjáls samtök borgaranna hafa á pessu sviöi verk aö vinna og er samvinna og samstarf viö slík félög ómetan- leg fyrir opinbera aöila. Mikilvægast er pó félagsstarf hinna SJÁLFSBJÖPiG 3

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.