Sjálfsbjörg - 01.07.1966, Blaðsíða 19

Sjálfsbjörg - 01.07.1966, Blaðsíða 19
Egill Halldórsson HUGLEIÐING í TILEFNI AF ALÞJÓÐADEGI FATLAÐRÁ Ei látum anda og limi stiröna, lifum okkur inn í starfiö. Til framrásar -skal fast við spyrna; forðumst lengst af, — afturhvarfið, Lát engan bilbug á oss finna: Allt má leysa úr vanans dróma; Það er margt sem þarf að vinna, þjóð vorri til heiUa og sóma. Illfœr blasir við oss vegur, verði ekki gert við slörkin. Til ófarnaðar alltaf dregur, engum dyljast lokamörkin. Ef við bregðumst, allt er glatað, sem áður vannst á feðradögum. Þó einn hafi villst, fær annar ratað. Okkar er menning byggð á sögum. Því skal áfram tefla taflið, treysta á gœfu, lands og þjóðar — — Til sigurs; þjapva saman aflið; þó séu heillavœttir hljóðar. Örugg göngum enn að verki, ákveðin og skjót til svara. Fast við styðjum frelsismerki, til framfara og betri kjara. SJÁLFSHJÖRG 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.