Sjálfsbjörg - 01.07.1966, Blaðsíða 34

Sjálfsbjörg - 01.07.1966, Blaðsíða 34
Kennsla í saumaskap í iðnskólanum í Olarsby. er þrjú ár. Verzlunarskólinn í Kolmiranta er tveggja ára skóli. Við iðnskólann í Járvenpáá er einnig starfrækt starfsprófunar- og starfsþjálf- unardeild. í Sulkava og Járvenpáá eru ökuskólar fyrir fatlaða og í Sulkava er einnig starf- anai alþýðuskóli fyrir fatlað fólk, sem komið er yfir námsskyldualdur. Endurhæfingarstöðin í Kottby getur haft 65 dvalarsjúklinga og tekur þar að auki til meðferðar lömunarsjúklinga. -— Stöðin hefur á að skipa fullkomnu starfs- liði, svo sem læknum, hjúkrunarkonum, sjúkra- og starfsþjálfum og félagsráðgjöf- um. Ennfremur hefur stöðin yfir að ráða fullkomnustu endurhæfingartækjum og rannsóknarstofu. Vinnuheimilið í Oiarsby rúmar 22 vist- menn. Þar eru starfræktar verndaðar vinnustofur. I Olarsby eru einnig haldin margs konar námskeið í ýmsum grein- um, sem ekki eru kenndar við hina skólana. Vinnumiðlunarskrifstofa er rekin í Helsingfors á vegum bandalagsins og sér hún einnig um dreifningu hráefnis til þeirra, er stunda heimavinnu. Upplýsingaþjónusta bandalagsins ann- ast alls konar fyrirgreiðslu, svo sem varð- andi örorkubætur, bifreiðamál og skatta- mál. Það má með sanni segja, að starfsemi Bandalags fatlaðra í Finnlandi nái yfir allt það, er varðar velferð fatlaðs fólks. Banda- lagið er í mjög nánu sambandi við með- limi sína og það er keppikefli þess, að sem flestir þeirra taki virkan þátt í starf- seminni og vinni markvisst að bættum atvinnumöguleikum og betri lífsskilyrð- um. Frá elzta iðnskólanum í Westend. 34 SJÁLFSBJÖRG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.