Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.2016, Blaðsíða 29

Bjarmi - 01.12.2016, Blaðsíða 29
Loks skal minnst á sex þátta röð, A.D. Kingdom and Empire (E. Kr., konungsveldi og ríki) frá því í fyrra en í þessum þáttum er saga frumkirkjunnar rakin eftir að fjallað er um krossfestinguna og upprisuna, ekki ósvipað og er í Risen, en þó ekki eins, í fyrsta og öðrum þætti. Þættirnir eru aðgengilegir á íslenskri áskrift að Netflix en textinn þá á ensku. Þáttaröðin er mjög vönduð og grípandi. Hún kemur sem framhald af þáttaröðinni The Bible (Biblían) frá 2013, þar sem lykilsögur Biblíunnar eru raktar á góðan og sannfærandi hátt. Árið eftir var efni þeirra nýtt til að setja saman kvikmyndina Son of God (Sonur Guðs).Vænta má fleiri biblíumynda frá þessum framleiðendum, Burnett og Downey. í þáttaröðinni er frásögu guðspjallanna fylgt í fyrstu tveim þáttunum en í næstu fjórum er frásögu tíu fyrstu kafla Postulasögunnar fylgt þegar ofsóknir setja frumkirkjunni skorður og lærisveinar Jesú þurfa að glíma við margs konar vanda, leggja á flótta og fagnaðarerindið breiðist út. Önnur þáttaröð er í undirbúningi. nativity TheJourney of a Lifetime. a Story for All Time FROM THE PRODUCERS WHO BROUGHT YOU HEAVENIS FOR REAL Ir you dont believe in Mirades you will after watdiing this film! , - bjarmi | cleseinber 2016 | 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.