Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.06.2017, Side 39

Bjarmi - 01.06.2017, Side 39
Liíi lífið NÝ BÓK SIGURBJÖRNS ÞORKELSSONAR Fyrr á árinu sendi Sigurbjörn Þorkelsson frá sér Ijóðabókina Lifi lífið. í henni eru 175 Ijóð, þar af 150 áður óbirt. Á kápu segir höfundur: „í þessari bók eru meðal annars trúarleg Ijóð full af sannfæringu og óbilandi trausti en einnig erfiðri glímu og baráttu, einlægu ákalli og hjartanlegri bæn. Ljóð sem tjá fegurð, aðdáun og ást, sorg og trega, þar sem von og vonbrigði kallast á. í bókinni eru einnig Ijóð um lífsins engla sem komu líkt og himnasending inn í líf mitt á erfiðum tímum." Að mestu er um að ræða prósaljóð að hætti höfundar. Bókina má nálgast með því að hafa beint samband við Sigurbjörn, sigurbjorn.thorkelsson@ gmail.com. EKKERT AÐ ÓTTAST Þeir sem eiga himininn í hjartanu og nafn sitt letrað í lífsins bók þurfa ekki að óttast tannför tilverunnar og þá taumiausu ógn sem frá henni stafar. SÞ

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.