Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.03.2022, Síða 27
20.3. 2022 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Ræni borða með næstum hálfgerðu kurri fugls. (12)
9. Skjallar og gerir fleira með engum föður. (9)
10. Arnold fái einhvern veginn sérstaka tilfinningu. (9)
11. Lamdi danskan vin og hálfgerða þorska eða svo segir erlent
mál. (9)
12. Báran sneiddi erlendar. (9)
13. Keyr næstum allan örninn að hnetunum. (7)
14. Pússa gilt í skorti. (6)
15. Fer erlent sjónvarp í STEF út af tveimur þemum sem fléttast
saman. (7)
17. Eru ár við akur hjá þeim sem er oftast með Alsvinni? (7)
18. Svitnaðar rugluðust á dökku. (9)
20. Rétt svo sjáum aftur fermetraverð. (4)
22. Ok aftur í höfuðborg Frakklands verða töðugjöld í byrjun og
við fáum dýran reiðbúnað. (10)
26. Nær Fannar að unna einhvern veginn við listann? (10)
29. Við að sjá eitur pars sú pantar réttinn. (11)
31. Ekki svo þung spilar af fimi. (10)
32. Rut fær einn lóm aftur sem er ljósbrúnn. (7)
33. Vei, leikur írskra hryðjuverkasamtaka snýst um stærra. (10)
34. Sjöfn argi biluð yfir því sem var gefið í fljótræði. (9)
35. Aða gerir feil með fantabrögðum. (10)
36. Lorta sé endurskapaða í byl. (7)
37. Skoða fylkingar ýfða. (7)
LÓÐRÉTT
1. Land í Dakota skeppur saman, minnkar og minnir á gamla bæ í
Reykjavík. (8)
2. Í byrjun desember, er rakt umhverfis mat og ís hjá áhrifaríku. (10)
3. Tek með og afi fær föður til að koma í verslun. (2,2,5)
4. Lagfæra veg að gerðum. (9)
5. Sé flottar þvælast um veðrað svæði. (9)
6. Skip sem aldrei sökkva sjást á stórum ám. (11)
7. Arnar barði fimm og eitt berskjaldað. (11)
8. Fljótfær eykur og dregur kraft úr á sama tíma. (8)
16. Fuglar koma heim með gramm af málmi út af kröfu. (13)
19. Prestakalls einkennið skiptir miklu máli í fiskveiðunum. (12)
20. Sveinki fær vald til að búa til sérstakt málmhylki. (11)
21. Úr danskri urt getur djöfullinn sprottið. (10)
23. Stoppi einhvern veginn lúra hjá lýðhyggjumönnum. (10)
24. Það eru ólíklega tófur sem þú þvælir um. (9)
25. Planeri ögn til að geta fengið fjármagn fyrir áfengi. (10)
27. Noti gilda til að skapa gagn. (9)
28. Hún með kláða þvælir um grænmeti. (8)
30. Það er akkúrat auðséð það er ferðafært. (8)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta Morg-
unblaðsins, Hádegismóum
2, 110 Reykjavík. Frestur til
að skila krossgátunni 20.
mars rennur út á hádegi
föstudaginn 25. mars. Vinn-
ingshafi krossgátunnar 13.
mars er Sverrir Frið-
þjófsson, Skálagerði 6, 108 Reykjavík. Hann hlýtur í
verðlaun skáldsöguna Merking eftir Fríðu Ísberg.
Mál og menning gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRIVIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
KARA HRÓAASAR DELI
T
AA Á F K RTT Æ
L Í F R Í K I N U
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að b%a til f0&1-r n) 9//
stafa orð$ Ekki /! bre*ta
r&ð stafanna í orð-n-/(
'ra-tin er að f*lla í reitina
/eð se+ þri110a stafa orð-/
o1 nota ein1&n1- sta9 %r
te+tan-/ að neðan(
Er hæ1t að b%a til tv& 9//
stafa orð /eð því að nota
te+tann að neðan$ #!, það
er hæ1t ef sa/i bókstaf-r
ke/-r f*rir í b!ð-/
orð-n-/(Hvern staf /!
aðeins nota ein- sinni(
Orðlengingin
VEIST KÚSTI GOLSA GOSSA
Stafakassinn
SÆT ÁRA LAK SÁL ÆRATAK
Fimmkrossinn
SLIGA REIÐI
Raðhverfan
Raðhverfan
L!rétt" 8. Úrtak 5. Lækir 4. Neinn
Lóðrétt" 8. Útl!n 7.Tækni 6. KóranNr" 738
Lárétt"
8. Skrín
5.Titla
4. Roðni
Raðhverfa"Orð se/
/*n2ast af &ðr- orði
þe1ar stafar&ð er bre*tt(
'ra-tin er að 9nna hvaða tala sten2-r f*rir hvaða bókstaf o1 færa í viðei1an2i reit í r%ð-strikaða bo+in-
til hæ1ri(Allt stafró9ð er notað( Stafró9ð hér að neðan /! síðan nota til að að krossa %t f-n2na sta9(
Lóðrétt"
8. L!sar
7. Stíað
6. Ennin
L